Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGVALDI KALDALÓNS

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Björgvin Halldórsson í Félagsheimilinu á Patreksfirði

Í tilefni Sjómannadagsins verður efnt til skemmtilegra tónleika í Félagsheimilinu á Patreksfirði, en Björgvin Halldórsson mun flytja úrval laga úr efnisskrá sinni. Einstakur ferill...

Ísafjörður: Hátíðartónleikar í Hömrum á morgun, sunnudag

Ísfirsku bræðurnir Makymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach halda hátíðartónleika í Hömrum n.k. sunnudag 1. maí kl. 16:00....

Grímulaus veisla á Ísafirði

Núna á laugardaginn kl. 16. opnar sýning á verkum Úlfs Karlssonar í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Nafn sýningarinnar er GRÍMULAUS VEISLA.

Þingeyri: Mæðgur sýna

Hvað er eiginlega í vatninu á Þingeyri? Á helginni opna þrjár mæðgur listsýningar á listaeyrinni Þingeyri. Móðirin Marsibil G. Kristjánsdóttir opnar sýningu...

ort um Ok

Aðalfréttir dagsins eru af dánarvottorðinu af Okinu, hinum horfna jökli,  sem fest var á stein í rúmlega 1000 metra hæð og um 100 manns...

Reykhólar: fjölskylduskemmtun 17. júní

Hátíðahöld föstudaginn 17. júní verða í Hvanngarðabrekkunni á Reykhólum að þessu sinni, undir umsjá Reykhóladeildar Lions. Dagskráin hefst kl. 14.

Sylvía Lind með tónleika í Hömrum

Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika...

Gunnar Jónsson: Í VIÐJUM – sýningaropnun

Laugardaginn 16. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Gunnars Jónssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Í VIÐJUM‘‘ og...

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Nýjustu fréttir