frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði

Franska kvikmyndahátíðin verðurn haldin í Ísafjarðarbíói, Félagsheimilinu á Suðureyri, Blábankanum á Þingeyri og Menntaskólanum á Ísafirði dagana 14. - 22. mars 2020. Opnunarmynd hátíðarinnar FAGRA...

Mugison tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Í síðustu viku var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2016. Þar má finna í fjórum flokkum tónlistarmanninn Mugison, eða Örn Elías...

Musiandra – tónleikar í dag

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar tekur þátt í Evrópuverkefninu Musiandra sem nýtur styrkja frá Erasmus +. Verkefnið er víðtækt og felur í sér að...

Ásgeir Helgi sýnir í Hamraborg

  Áhugaljósmyndarinn Ásgeir Helgi Þrastarson hefur opnað sýningu á verkum sínum í Hamraborg á Ísafirði. Ásgeir hefur valið nokkrar af uppáhalds myndunum sínum til að...

Gallerí úthverfa: Lucia Arbery Simek með sýninguna Ambergris Corral

Laugardaginn 2. júlí n.k. kl. 16 verður opnun sýning á verkum Kucia Arbery Simek í Úthverfu á Ísafirði....

Tungumálatöfrar : námskeið í Edinborgarhúsinu í sumar

Skráning er hafin á Tungumálatöfra og Töfraútivist 8. - 13.  ágúst 2023. Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið fyrir 5–10 ára börn sem fram fer...

Bókasafnið Ísafirði: bókaspjall í dag laugardaginn 13. nóvember

Bókaspjall verður haldið laugardaginn 13. nóvember kl 14:00. Gestir að þessu sinni eru þær Ylfa Mist Helgadóttir og Guðfinna...

Patreksfjörður: Skjaldborgarhátíðin um hvítasunnuhátíðina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 26. - 29. maí 2023.Skjaldborg er uppskeruhátíð heimildamyndahöfunda og eina...

Opnunarmynd Piff tilnefnd til Óskarsverðlauna

Opnunarmynd Pigeon International Film Festival (PIFF), sem haldin verður í annað sinn á Ísafirði í haust, var tilnefnd sem besta erlenda myndin...

Grúskað í rökkrinu

Bókamarkaðurinn Grúskarar í rökkrinu er orðinn að árlegum viðburði Bókasafnsins á Ísafirði í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur. Markaðurinn verður opnaður fimmtudaginn 26. október um...

Nýjustu fréttir