Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Merkir Íslendingar – Sigríður J. Ragnar

Sigríður J. Ragnar var fædd á Gautlöndum í Mývatnssveit þann  26. júlí 1922. Dóttir hjónanna Jóns Gauta Péturssonar bónda...

Nýtt lag: Elsewhere – Salóme Katrín

Annað lagið sem Salóme Katrín sendir á öldur ljósvakans heitir Elsewhere. Merkilegt nokk var það fyrsta lagið sem hún samdi. Í kynningu segir um lagið: "Lagið er...

Hjá ljósmyndara árið 1907

Þessi skemmtilega mynd er tekin af Birni Pálssyni ljósmyndara árið 1907. Hún er af Snorra Ágústssyni sem fæddur var 15. júní 1895...

Bergþór núna til vanda valinn

Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum hefur fylgst með fréttum af deilum um suma formenn í þingnefndum Alþingis. Eftir fréttir kvöldsins komst hann að þeirri niðurstöðu...

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði hafin

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði var sett í gær. Það  var Sophie Delporte sendiráðunautur sem setti hátíðina að þessu sinni.  Opnunarmynd hátíðarinnar var gamanmyndin AÐ SYNDA...

Merkir Íslendingar – Hólmfríður Sigurðardóttir

Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist 9. janúar 1617 og var prófastsfrú í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp. Foreldrar hennar voru Sigurður Oddsson í Hróarsholti í Flóa, sonur Odds biskups...

Þingeyri: Mæðgur sýna

Hvað er eiginlega í vatninu á Þingeyri? Á helginni opna þrjár mæðgur listsýningar á listaeyrinni Þingeyri. Móðirin Marsibil G. Kristjánsdóttir opnar sýningu...

Heimilistónar 2023 á laugardag

Í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25 nóvember.

Merkir Íslendingar – Kristinn Snæland

Kristinn Snæland fæddist í Reykjavík 24. október 1935. Foreldrar hans voru Þórhildur Hafliðadóttir, f. 20.9. 1912, d. 1.11. 1993, og Baldur Snæland, f. 25.2. 1910,...

Nýjustu fréttir