Listamannaspjall í Safnahúsinu

Það er alltaf eitthvað um að vera í tengslum við ArtsIceland á Ísafirði. Núna dvelja þar tvær bandarískar systur sem eru ættaðar frá Vestfjörðum,...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða: námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag

Námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag ætlað fólk í veitingageiranum sem og verslunum á svæðinu verður á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á fimmtudaginn 16. júní....

Halla Birgisdóttir: draugar og annað sem liðið er – sýning 17.12.2022- 8.1. 2023

Laugardaginn 17. desember kl. 16 verður opnun sýning á verkum Höllu Birgisdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Draugar og annað...

Listasafn Ísafjarðar: Haminn neisti

Ragnhildur Weisshappel29.03 – 01.06 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Ragnhildar Weisshappel; HAMINN NEISTI. Opnun verður...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÁLMAR FINNSSON

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

Tourlou í Edinborg, strengir, sögur og farandtónlist

Tríóið Tourlou kemur við í Edinborgarhúsinu á tónleikaferð sinni um landið. Tourlou býður tónleikagestum í ferðalag til landa á borð við Búlgaríu, Makedóníu, Armeníu,...

Bók um leiklist og list á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið hefur gefið út nýja vestfirska leiksögubók, Leiklist og list á Þingeyri. Höfundur bókarinnar er Elfar Logi Hannesson, leikari, en hann ritaði einmitt Leiklist...

Drífa Líftóra með sýningu í Gallerí Úthverfu

Laugardaginn 14. janúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Drífu Líftóru Thoroddsen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Spænsk barokktónlist í Edinborgarhúsinu – Tónleikunum frestað

TÓNLEIKUNUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA Enginn maður hyggur sig óðan er yfirskrift tónleika með tvíeykinu Dúo Las Ardillas Dúo Las Ardillas skipa hörpuleikarinn og...

Mugison tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Í síðustu viku var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2016. Þar má finna í fjórum flokkum tónlistarmanninn Mugison, eða Örn Elías...

Nýjustu fréttir