Sunnudagur 24. nóvember 2024

Alexander og Emilía vinsælustu nöfnin

Alexander var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja árið 2016 og þar á eftir Aron og Mikael. Emilía var vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Emma...
video

Mirgorod, í leit að vatnssopa

Einar Þór Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mun í janúar 2018 frumsýna nýja heimildarmynd „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ bíó Paradís en gert er ráð fyrir að...

Glæpasögur á Bryggjukaffi

Í kvöld kl. 20:30 verða nokkrar glæpasögur kynntar en hefð er fyrir því á aðventunni að koma saman og kynna sér jólabækurnar. Bækurnar sem...

Getur ekki hætt

Fréttaritari RÚV á Vestfjörðum var með skemmtilegt innslag í fréttum í gærkvöld af bókaupplestri í sundlaug Þingeyrar, svo sannarlega frumlegt uppátæki. Þar var meðal...

Hús sköpunargleðinnar

Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson opnuðu í sumar Húsið - House of Creativity í Merkisteini, Aðalstræti 72, á Patreksfirði. Með Húsinu vilja...

Hátíðartónar í Ísafjarðarkirkju

Hátíðartónar munu hljóma á Vestfjörðum fyrir hátíðarnar, það eru þau Hera Björk, Halldór Smárason og Jogvan Hansen sem verða með tónleika sem þau segja...

Bók um Fortunu slysið

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu bókin Fortunu slysið í Eyvindarfirði á Ströndum 1787.  Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni og Jón Torfason tóku hana saman....

Syngja á þremur aðventutónleikum

Næstu daga verður mikið um dýrðir hjá Karlakórnum Erni þegar kórinn syngur á þremur aðventutónleikum. Kórinn ríður á vaðið í kvöld með tónleikum í...

Færir hið óhlutbundna í raungert horf

Eduardo Abrantes hefur undanfarinn mánuð dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði og er þetta í annað sinn á þessu ári sem hann heimsækir svæðið...

Stundum er í lagi að gera það sem er bannað

Söngleikurinn Matilda verður frumsýndur í Félagsheimili Bolungarvíkur á morgun kl. 13. Það er Halldóra Jónasdóttir sem stendur að sýningunni en hún bæði leikstýrir verkinu...

Nýjustu fréttir