Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir hefur hlotið nafn­bótina bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023.  Gígja hóf listferill sinn í heimabæ sínum á Patreksfirði þar sem hún kom...

Tónlistarskólinn Ísafirði 70 ára afmælishátíð

Tónlistarskólinn á Ísafirði hefur haldið upp á 70 ára afmæli sitt síðustu dag með fjölbreyttum hætti og tónlistarflutningi um allan Ísafjörð. Bæjarbúar hafa sannarlega...

Merkir Íslendingar – Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur Guðlaugsson fæddist á Þröm í Garðsárdal, Eyjafirði,  þann  27. september 1862.Hann var sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur....

Hvernig grannar erum við? Ráðstefna og sýning á Ísafirði

Í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands árið 2018 er við hæfi að huga að tengslum landsins við næsta nágranna þess, Grænland. Tengsl þessara...

Báta og hlunnindasýning á Reykhólum

Á Báta og hlunnindasýningunni á Reykhólum er yfirlit um hlunnindanytjar við Breiðafjörð og í Breiðafjarðareyjum. Einnig er...

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík fór fram í frábæru veðri miðvikudaginn 23. ágúst. Grunnskólanemar frá Hólmavík og Drangsnesi undir leiðsögn Ástu Þórisdóttur sáu...

(90)210 Garðabær í Félagsheimilinu í Bolungarvík

Fjöllistahópurinn Rauða Klaustrið frumsýndi í gær leikritið (90)210 Garðabær eftir Heiðar Sumarliðason í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Í leikhópnum eru...

Frankensleikir

Frankensleikir er sprenghlægileg og spennandi jólasaga eftir Ísfirðinginn Eirík Örn Norðdahl og fékk bókin frábæra dóma í bókmenntaþættinum Kiljunni.

Umkringdir sóttarbæir og bikaðar líkkistur – Sóttvarnareglur í „den“

Það var ekki fyrst árið 2020 sem íslensk stjórnvöld gripu til harðra sóttvarnareglna til að sporna við útbreiðslu faraldurs.

Hjörtur flutti eigið lag í úrslitaþætti The Voice

Úrslitaþáttur The Voice Ísland fór fram í Atlantic studios á föstudagskvöldið og fylgdust margir með því á skjánum í Sjónvarpi Símans er Karitas Harpa...

Nýjustu fréttir