Írönsk kvikmyndagerð áberandi á Piff

Íranskar myndir eru áberandi á dagskrá Piff í ár og þó nokkrir íranskir kvikmyndargerðarmenn ætla leggja leið sína á Vestfirði á hátíðina...

Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Árneshreppi og Búðardal

Leikfélag Hólmavíkur heldur áfram að þeysast um landið og stefnir um næstu helgi í Árneshrepp og Búðardal með leikritið Halti Billi. Sýnt verður Dalabúð...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Listasýning og tónleikar Lýðháskólans á Flateyri í dag

Líður senn að lokum fyrsta skólaárs Lýðháskólans og því bjóða nemendur til listasýningar og tónleika - eins konar uppskeruhátíð þess sem nemendur hafa unnið...

Jólabókaupplestur á Flateyri

Á laugardaginn kemur þann 4. desember verður bókaupplestur á Bryggjukaffinu á Flateyri. Lesið verður upp úr bókum höfunda sem búa á...

Merkir Íslendingar – Gunnlaugur Finnsson á Hvilft

Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...

Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína

Á Íslandi eru tæplega  90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem...

Heimstónlistarsmiðja

Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum að taka þátt í heimstónlistarsmiðju í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Von er á meistaranemum í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS ÓLAFSSON

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819,...

Skjaldborgarhátíðin 2020 verður um helgina

Dagskrá Skjaldborgarhátíðar síðasta árs sem sýnd verður í Skjaldborgarbíói um helgina hefur verið birt. Við sama tilefni verður Eyrarrósin afhent.

Nýjustu fréttir