Sunnudagur 24. nóvember 2024

Gamla Verbúðin á Patreksfirði öðlast nýtt líf

Hjónin Aron Ingi Guðmundsson og Julie Gasiglia opnuðu síðastliðinn föstudag, þann 23. mars, HÚSIÐ - House of Creativity í Gömlu Verbúðinni á Eyrargötu á...

Leikhúsævintýri í Dýrafirði

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...

Fastur liður að halda heiðurstónleika

Í kvöld og fimmtudag verða haldnir heiðurstónleikar í Edinborgarsal, þar sem Janis Joplin og Joe Cocker eru í aðalhlutverki. Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta,...

Sameiginleg árshátíð kórafólks

Sunnukórinn, Karlakórinn Ernir og Kvennakór Ísafjarðar ætla að halda sameiginlega árshátíð kórafólks á norðanverðum Vestfjörðum, laugardaginn 7. apríl. Árshátíðin verður haldin í Félagsheimilinu í...

Opinber umræða á Íslandi oft mjög höfuðborgarmiðuð

Á annan í páskum hefur göngu sína nýr umræðuþáttur, sem ber nafnið Landsbyggðalatté, á sjónvarpsstöðinni N4. Í þættinum verður víða komið við í umræðunni...

Kvennakórar taka höndum saman

Kvennakór Ísafjarðar hefur verið á faraldsfæti um helgina og haldið tónleika á Hólmavík og Akranesi. Kórinn hélt tónleika við góðan róm, ásamt Kvennakórnum Norðurljós...

Spjall um heimskautarefinn

Melrakkasetrið í Súðavík heldur áhugaverða fyrirlestra í kvöld kl. 20, um norðurheimskautarefinn og refaveiðar á Íslandi. Vísindamenn og rannsakendur deila rannsóknum sínum tengdum refum á...

Það er skemmtilegt að mynda skegg

Ljósmyndasýningin Skeggjar verður opnuð í Listasafni Ísafjarðar þann 28. mars næstkomandi. Þar mun Ágúst G. Atlason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, sýna ljósmyndir af 61 skeggjuðum mönnum. Ágúst...

Between Mountains bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hlaut titilinn bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018, sem haldin voru hátíðlega í Hörpu í kvöld. Bjartasta vonin var tilnefnd af starfsfólki...

Samspilstónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar

Á morgun, fimmtudaginn 15. mars kl. 19:30, býður Tónlistarskóli Ísafjarðar til samspilstónleika í Hömrum. Á dagskránni verður hljómsveitarsamspil og píanótónar þar sem fjórar hendur og...

Nýjustu fréttir