Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Jónmundur J. Halldórsson

Jón­mund­ur Júlí­us Hall­dórs­son fædd­ist á Vigg­belgs­stöðum í Innri-Akra­nes­hreppi 4. júlí 1874. For­eldr­ar hans voru Hall­dór Jóns­son húsmaður þar og í Hólms­búð, síðast múr­ari í...

Skjaldborg haldin í tólfta sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin í tólfta sinn um hvítasunnuhelgina. Átján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og átta verk í vinnslu kynnt en...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINDÓR HJÖRLEIFSSON

Steindór Gísli Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal þann 22. júlí 1926. Foreldrar hans voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, f. 29. mars...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÁLMAR FINNSSON

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

Merkir Íslendingar – Skarphéðinn Ólafsson

Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017). Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...

Írönsk kvikmyndagerð áberandi á Piff

Íranskar myndir eru áberandi á dagskrá Piff í ár og þó nokkrir íranskir kvikmyndargerðarmenn ætla leggja leið sína á Vestfirði á hátíðina...

Loksins Act alone á Suðureyri

Engin veit hva átt hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið segir í fréttatilkynningu frá Act alone. Upphafsmaður...

Þjóðlegir réttir á okkar veg – ertu með?

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingastaða...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

Halti Billi heldur af stað

Leikfélag Hólmavíkur, í samvinnu við Grunnskólann á Hólmavík, hefur undanfarið sýnt leikritið Halta Billa eftir Martin McDonaugh við góðar undirtektir á Ströndum. Svo góðar,...

Nýjustu fréttir