Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísfirðinga

Herdís Anna Jónasdóttir, Grímur Helgason og Semion Skigin flytja verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir J. S. Bach, Schubert og Louis...

13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði þann 13. apríl 1844.Hann hlaut...

Vestfirðir: Piff kvikmyndahátíð hefst í dag

Dagana 14. – 17. október, verður kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival (PIFF) haldin á norðanverðum Vestfjörðum. Sýndar verða 70 myndir á...

Edinborgarhúsið: frá Vesturbyggð til Venesúela – vestfirskar heimsbókmenntir

Edinborgarhúsið stendur fyrir bókmenntavöku í kvöld kl 20 í Bryggjusalnum og þar verða kynntir fimm höfundar sem hafa hver um sig tengingu...

Talað töfrandi tungum: Málþing um fjöltyngi og fjölmenningu

Tungumálatöfrar á Ísafirði er árlegt námskeið fyrir fjöltyngd börn. Málþing verður haldið um námskeiðið og framtíð þess á Hrafnseyri 8. júní nk. Efniviður málþingsins er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR HERMANNSSON

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.

Fiðlarinn á þakinu: athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið...

Piff hefst í dag

Piff hátíðin (Pigeon International Film Festival) hefst í Ísafjarðarbíói í dag og stendur fram á sunnudagkvöld. Opnunarhátíðin hófst kl. 17 og strax...

Mugison toppar sig enn og aftur

Okkar eini sanni Mugison hélt útgáfutónleika sína í Edinborgarhúsinu á föstudagskvöld. Þar steig hann á stokk ásamt hljómsveit sinni sem margir vilja meina að...

List fyrir alla auglýsir eftir verkefnum

List fyrir alla auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta-...

Nýjustu fréttir