Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Sigurvon efnir til listaverkauppboðs

Krabbameinsfélagið Sigurvon rær á nýstárleg mið í fjáröflun  í marsmánuði er það verður með uppboð á verkum eftir vestfirska listamenn. Síðustu ár hefur félagið...

Merkir Íslendingar – Þröstur Sigtryggsson

Þröst­ur Sig­tryggs­son skip­herra lést 9. des­em­ber 2017. Hann var fædd­ur 7. júlí 1929.  Son­ur hjón­anna Hjaltlínu Mar­grét­ar Guðjóns­dótt­ur, kenn­ara og hús­freyju frá Brekku á Ingj­aldssandi, og...

Skjaldborg haldin í tólfta sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin í tólfta sinn um hvítasunnuhelgina. Átján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og átta verk í vinnslu kynnt en...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Gefur út úrval úr Geisla

Ný Bíldudalsbók hefur verið gefin út og heitir hún Geisli. Þetta er úrval úr hinu bíldd-ælska blaði Geisla er kom út árin 1946-1960 í...

Leiklistarnámskeið á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið býður uppá ókeypis leiklistarnámskeið fyrir grunnskólanema á Þingeyri. Leiklistarnámskeiðið verður haldið helgina 11. og 12. mars, frá kl.11.00...

Ísafjörður: sýning á handunnum fiskikortum

Í dag, laugardaginn 11. júní verður opnuð sýning á handunnum fiskikortum sem þeir Guðjón A. Kristjánsson, Bernhard Overby og Kristján Jóakimsson unnu...

Jökulsævintýrið

Út er komin bókin Jökulsævintýrið eftir Jakob F. Ásgeirsson. Þegar erfiðleikar steðjuðu að flugfélaginu Loftleiðir um miðja 20. öld...

Mýrarboltinn verður í Bolungarvík

Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram í Bolungarvík um verslunarmannahelgina. Mótið var fyrst haldið árið 2004 á Ísafirði, langoftast í Tungudal. Vísir greinir frá að...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup fæddist 14. september 1605 í Holti í Önundarfirði. Foreldrar hans voru Sveinn Símonarson prestur þar og seinni kona hans, Ragnheiður, dóttir...

Nýjustu fréttir