Stuðningur við fjölbreytt starf Bandalags íslenskra listamanna

Bandalag íslenskra listamanna eru regnhlífarsamtök fagfélaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Erling Jóhannesson forseti BÍL skrifuðu í morgun...

Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd

Laugardaginn 16. september 2017 opnaði Ingibjörg Magnadóttir sýninguna ,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Ingibjörg Magnadóttir býr og starfar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR ÞORSTEINSSON

Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri og þingmaður, fæddist í Grófarseli í Jökulsárhlíð þann 16. febrúar 1905. Foreldrar hans voru Þorsteinn bóndi þar, síðar ökumaður á...

Fyrsta bókaspjallið

Laugardaginn 7. október verður fyrsta bókaspjall vetrarins. Að venju verða tvö erindi í boði. Una Þóra Magnúsdóttir fjallar um bækur sem eru í uppáhaldi...

Ekki venjulegur upplestur úr bók heldur ferðalag um hljóð og hreyfingu stafa

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða gestum og gangandi á listamannaspjall og ljóðagjörning fimmtudagskvöldið 19. júlí kl. 20. Allir velkomnir...

Málþing um sköpunarkraft Vestfjarða

Málþing verður í Safnahúsinu/Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 23. október 2021 í tengslumvið Veturnætur á Ísafirði Þetta er...

Bókakynning í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 18. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

Edinborg: kammer-jazz tríó Mikaels Mána

Kammer-jazz trío Mikaels Mána heldur tónleika í Edinborgarhúsinu laugardagskvöldið 22. júní kl 20:00 Miðar verða seldir við dyrnar og er miðaverð kr. 2.500.- Mikael Máni er...

Paradox Jazz í Hömrum á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar fær til sín kvartettinn Paradox með einn fremsta djassgítarleikara landsins, Andrés Þór, í broddi fylkingar. Jazzinn verður í Hömrum á Ísafirði  á fimmtudaginn...

Ráðstefna um Íslenska þjóðfélagið

Í dag, föstudaginn 13. apríl, hefst fjórtánda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið í Edinborgarhúsinu. Eftir hádegi færist ráðstefnan yfir í Háskólasetur Vestfjarða og stendur fram...

Nýjustu fréttir