Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Þröstur Sigtryggsson

Þröst­ur Sig­tryggs­son skip­herra lést 9. des­em­ber 2017. Hann var fædd­ur 7. júlí 1929.  Son­ur hjón­anna Hjaltlínu Mar­grét­ar Guðjóns­dótt­ur, kenn­ara og hús­freyju frá Brekku á Ingj­aldssandi, og...

Listasafn Ísafjarðar: munaðarlaust safn

Út er komin merk bók, saga listasafna á Íslandi í ritstjórn Sigurjóns Baldurs Hafsteinssonar prófessors í safnafræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Útgefandi er...

Merkir Íslendingar – Ingibjörg H. Bjarnason

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar, útgerðarmanns og...

Færir hið óhlutbundna í raungert horf

Eduardo Abrantes hefur undanfarinn mánuð dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði og er þetta í annað sinn á þessu ári sem hann heimsækir svæðið...

Flateyri: myndlistarsýning Katrínar Bjarkar

Sýning Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Flateyri verður opnuð laugardaginn 6. ágúst kl 16 í Krummakoti, Ránargötu 10 Flateyri og stendur hún til...

Handbolti á Torfnesi

Hörður mætir Haukum U á morgun laugardag kl 17.00 í Grill 66 deild karla. Frítt inn og allir velkomnir!

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og...

Árshátíð Grunnskólans í Bolungavík : fullt út úr dyrum

Það var fullt út úr dyrum á árshátíð Grunnskólans í Bolungavík, sem haldin var í gær. Hvert sæti var setið og reyndar meira til...

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar á Hlíf á morgun

Skemmtikvöld  Lionsblúbbs Ísafjarðar verður á Hlíf 22. mars nk. og hefst kl. 19.30. Kvöldið byrjar með kaffiveitingum á hlaðborði og síðan munu félagarnir Baldur Geirmundsson...

Nýjustu fréttir