Netlistasýning opnar 1. maí

Hún Solveig Edda Vilhjálmsdóttir býr á Ísafirði. Sem er svosem ekki í frásögur færandi nema hvað hún er feikna fær myndlistakona og ein þeirra...

Söngvarar og sigurvegarar

Between Mountains er sigurvegari Músíktilrauna en keppnin var í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Hljómsveitina skipa Katla Vigdís Vernharðsdóttir frá Súgandafirði og Ásrós Helga...

Vilborg Davíðsdóttir á hvíta tjaldið

Á Þingeyrarvefnum, fréttavef allra Vestfirðinga, er sagt frá þeim skemmtilegu tíðindum að framleiðslufyrirtæki Bjarna Hauks Þórissonar, hafi keypt kvikmynda- og sjónvarpsréttinn að þríleiknum um...

300 manns á fjölskylduhátíð í Súðavík

Mikill fjöldi sótti fjölskylduhátíðina í Súðavík sem Raggagarður stóð fyrir í dag. Blíðskaparveður var og glaða sólskin. Börn og unglingar undu...

Merkir Íslendingar – Þröstur Sigtryggsson

Þröst­ur Sig­tryggs­son skip­herra lést 9. des­em­ber 2017. Hann var fædd­ur 7. júlí 1929.  Son­ur hjón­anna Hjaltlínu Mar­grét­ar Guðjóns­dótt­ur, kenn­ara og hús­freyju frá Brekku á Ingj­aldssandi, og...

Merkir Íslendingar – Marsellíus S. G. Bernharðsson

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2. febrúar 1977...

Merkir Íslendingar – Binni í Gröf

Benóný Friðriksson, betur þekktur sem Binni í Gröf, fæddist í Vestmannaeyjum 7. janúar 1904. Hann var sonur Friðriks Benónýssonar formanns og Oddnýjar Benediktsdóttur húsfreyju en...

Merkir Íslendingar – Matthías Ólafsson

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar og...

Between Mountains heilla David Fricke

Þekktasti núlifandi tónlistarblaðamaður veraldar er án vafa David Fricke. Hann hefur setið í ritstjórn Rolling Stone tímaritsins um árabil og verið nær árlegur gestur...

Merkir Íslendingar – Ingibjörg H. Bjarnason

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar, útgerðarmanns og...

Nýjustu fréttir