Land næturinnar er ný bók eftir Vilborgu Davíðsdóttur
Land næturinnar er áhrifarík og spennandi skáldsaga þar sem Vilborg Davíðsdóttir leiðir lesendur í sannkallaða ævintýraför á slóðir víkinga í Austur-Evrópu fyrir...
Piff: Spjall með Þresti
Þresti Leó Gunnarssyni voru veitt heiðursverðlaun PIFF (Pigeon International Film Festival) á föstudagskvöld sem þakklætisvott fyrir framlag hans til leiklistar íslensku þjóðarinnar....
PIFF: Íranskt fjölskyldudrama um transmann
Fjölmargir bíógestir hafa lagt leið sína á sýningar alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival sem nú stendur yfir í fjórðungnum. Þar er...
Ný bók : Fornbátar á Íslandi
Höfundur bókarinnar, Helgi Máni Sigurðsson, sagnfræðingur og fyrrum safnvörður, hefur í fjölda ára unnið að rannsóknum á fornbátum, sögu þeirra og varðveislu.
PIFF á Patró í fyrsta sinn
Stuttmyndir, spenna og spjall einkennir dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðinnar PIFF í dag. PIFF-liðar sýna á Patreksfirði í fyrsta sinn og riðið verður á...
Ísafjarðarbíó: Piff hefst í dag
Piff – alþjóðleg kvikmyndahátíð sem haldin er á Vestfjörðum hefst með opnunarhátíð í Ísafjarðarbíói dag. Verður þar boðið upp á léttar veitingar...
Lotterí á helginni – 53. leikverk Kómedíuleikhússins
Um liðina helgi frumsýndi Kómedíuleikhúsið Lífið er lotterí hvar ritarftur Jónasar Árnasonar er í aðalhlutverki. Sýnt var í leikhúsinu í Haukadal Dýrafirði...
Vísindaport Háskólaseturs með kynningu á PIFF
Í Vísindaporti næsta föstudag þann 13. október munu aðstandendur kvikmyndahátíðarinnar Piff koma og segja frá hátíðinni sem haldin er á Ísafirði...
Kvikmyndin Auður fékk verðlaun á kvikmyndahátíð í Las Vegas
Bíómyndin Auður (á ensku:The search of Audur) hlaut verðlaun sem besta spennumyndin á kvikmyndahátíð i Las Vegas á dögunum (best thriller/horror movie).
Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók
Kynning á nýrri bók eftir Eirík Örn Norðdalh hefur verið send út og er þannig:
Undur og stórmerki: Náttúrulögmálin