Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Nýr vestfirskur hagyrðingur

Jón Hallfreð Engilbertsson hefur stigið fram á vísnasviðið. Sem bóndasonur úr Snæfjallahreppi er honum landbúnaðurinn ofarlega í huga. Hann tekur fyrir umræðuna um innflutning...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GYLFI GRÖNDAL

Gylfi fæddist í Reykjavík þann 17. apríl 1936. Foreldrar hans voru Sigurður B. Gröndal, veitingamaður og rithöfundur, og Mikkelína Sveinsdóttir Gröndal húsfreyja frá...

Merkir Íslendingar – Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir Sigurðsson biskup fæddist þann 3. ágúst 1890 í Túnprýði á Eyrarbakka. Sigurgeir var sonur Sigurðar Eiríkssonar, regluboða Góðtemplarareglunnar,...

Edinborgarhúsið: Tónleikar með uppistandsívafi að hætti Stebba Jak og Andra Ívars

Föstudaginn 15. febrúar munu félagarnir úr dúettinum Föstudagslögin, þeir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars uppistandari og gítarleikari halda sína fyrstu tónleika á Edinborgarhúsinu...

Skjaldborg haldin í tólfta sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin í tólfta sinn um hvítasunnuhelgina. Átján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og átta verk í vinnslu kynnt en...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI HALLDÓRSSON

Skúli Halldórsson fædd­ist á Flat­eyri við Önund­ar­fjörð 28. apríl 1914. For­eldr­ar hans voru Hall­dór G. Skúla­son, lækn­ir í Reykja­vík, og Unn­ur Skúla­dótt­ir Thorodd­sen...

Vatnslitamyndasýning í Listasafni Samúels í Selárdal

Júlía Leví G. Björnsson opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal í Arnarfirði á vatnslitamyndum þann 23.júní nk.  Myndirnar...

Vestfirska vísnahornið 12.12. 2019

Þegar gengið er frá vísnaþættinum er vonskuveður yfirvofandi og fjölmiðlar hafa dregið upp dökka mynd af því sem framundan er. Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum var...

Edinborgarhúsið : Útgáfutónleikar Richard Andersson trío

Hið dansk-íslenska tró NOR verður með útgáfutónleika í Edinborgarhúsinu 2. maí. Tríóið er skipað þeim Richard Andersson á kontrabassa, Óskari Guðjónssyni á tenór saxafón og Matthiasi...

List fyrir alla auglýsir eftir verkefnum

List fyrir alla auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta-...

Nýjustu fréttir