Sameiginleg árshátíð kórafólks

Sunnukórinn, Karlakórinn Ernir og Kvennakór Ísafjarðar ætla að halda sameiginlega árshátíð kórafólks á norðanverðum Vestfjörðum, laugardaginn 7. apríl. Árshátíðin verður haldin í Félagsheimilinu í...

Opinber umræða á Íslandi oft mjög höfuðborgarmiðuð

Á annan í páskum hefur göngu sína nýr umræðuþáttur, sem ber nafnið Landsbyggðalatté, á sjónvarpsstöðinni N4. Í þættinum verður víða komið við í umræðunni...

Kvennakórar taka höndum saman

Kvennakór Ísafjarðar hefur verið á faraldsfæti um helgina og haldið tónleika á Hólmavík og Akranesi. Kórinn hélt tónleika við góðan róm, ásamt Kvennakórnum Norðurljós...

Spjall um heimskautarefinn

Melrakkasetrið í Súðavík heldur áhugaverða fyrirlestra í kvöld kl. 20, um norðurheimskautarefinn og refaveiðar á Íslandi. Vísindamenn og rannsakendur deila rannsóknum sínum tengdum refum á...

Það er skemmtilegt að mynda skegg

Ljósmyndasýningin Skeggjar verður opnuð í Listasafni Ísafjarðar þann 28. mars næstkomandi. Þar mun Ágúst G. Atlason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, sýna ljósmyndir af 61 skeggjuðum mönnum. Ágúst...

Between Mountains bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hlaut titilinn bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018, sem haldin voru hátíðlega í Hörpu í kvöld. Bjartasta vonin var tilnefnd af starfsfólki...

Samspilstónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar

Á morgun, fimmtudaginn 15. mars kl. 19:30, býður Tónlistarskóli Ísafjarðar til samspilstónleika í Hömrum. Á dagskránni verður hljómsveitarsamspil og píanótónar þar sem fjórar hendur og...

Alexander og Emilía vinsælustu nöfnin

Alexander var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja árið 2016 og þar á eftir Aron og Mikael. Emilía var vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Emma...
video

Mirgorod, í leit að vatnssopa

Einar Þór Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mun í janúar 2018 frumsýna nýja heimildarmynd „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ bíó Paradís en gert er ráð fyrir að...

Glæpasögur á Bryggjukaffi

Í kvöld kl. 20:30 verða nokkrar glæpasögur kynntar en hefð er fyrir því á aðventunni að koma saman og kynna sér jólabækurnar. Bækurnar sem...

Nýjustu fréttir