Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Selma Kaldalóns

Selma Kaldalóns (Cecilía María) tónskáld, f. 27.12. 1919 á Ármúla við Ísafjarðardjúp, fjórða og yngsta barn Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, og konu hans, Karenar...

Hús sköpunargleðinnar

Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson opnuðu í sumar Húsið - House of Creativity í Merkisteini, Aðalstræti 72, á Patreksfirði. Með Húsinu vilja...

Skrúður í Dýrafirði: unnið að friðlýsingu

Minjastofnun hefur hafið undirbúning að friðlýsingu garðsins Skrúður í Dýrafirði. Húsafriðunarnefnd styður friðlýsingartillöguna. Hyggst Minjastofnun leggja tillögu um friðlýsinguna fyrir mennta- og...

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir hefur hlotið nafn­bótina bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023.  Gígja hóf listferill sinn í heimabæ sínum á Patreksfirði þar sem hún kom...

Vestfirska vísnahornið 28. mars 2019

Þátturinn hefst á ljóðabréfi  frá Indriða á Skjaldfönn: Klausturmál voru mikil guðsgjöf fyrir hagyrðinga og ég tel ekki nokkurn vafa á því að ef bestu...

Merkir Íslendingar – Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B. Hjálmarsson, sjómaður, bóndi á Mosvöllum I, verkstjóri,...

Kómedíuleikhúsið – aðventulestur nr 4

ómedíuleikhúsið stendur fyrir lestri á hinni einlægu jólasögu Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson núna á aðventunni. Fer lestruinn fram rafrænt og verður skipt í 4...

Áramótakveðja

Fjallið   Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli.

13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði. Hann...

Bæjarstjórabullurnar

Indriði á Skjaldfönn skaust í hádeginu inn úr önnum dagsins og hlustaði á hádegisfréttirnar meðan hann beit í brauðið sitt.   Eftir fréttaflutning af launum bæjarstjóra...

Nýjustu fréttir