Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Norsk kvikmyndahátíð í Ísafjarðarbíó

Það er fátt betra en fjölbreytni í lífið og fjölbreytni í bíósýningum. Oftar en ekki eru amerískar myndir mest sýndar í íslensku kvikmyndahúsum, en...

Ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands

Miðvikudaginn næsta, 11. apríl, verður ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Íslands haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur milli kl. 13:00 og 16:30. Dagskráin einkennist af erindum sem varða auðlindir...

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar með eldri borgurum haldið í kvöld

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar með eldri borgurum Ísafjarðarbæjar, verður haldið á Hlíf í kvöld, 6. apríl kl. 19:30. Allir eldri borgarar Ísafjarðarbæjar eru hvattir til...

Líflegt tónlistarlíf í Vesturbyggð

Það hefur ekki farið svo hátt á BB að undanförnu hversu líflegt tónlistarlífið er í Vesturbyggð og hve öflugur tónlistarskólinn þar er. Við skólann...

Það er greinilegt að fólkið hér fyrir vestan vill halda Aldrei fór ég suður

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður, var haldin í fimmtánda skipti um nýafstaðna páska, en mikill fjöldi fólks var á svæðinu. Í samtali við Kristján...

Leikhúsævintýri í Dýrafirði

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...

Fastur liður að halda heiðurstónleika

Í kvöld og fimmtudag verða haldnir heiðurstónleikar í Edinborgarsal, þar sem Janis Joplin og Joe Cocker eru í aðalhlutverki. Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta,...

Sameiginleg árshátíð kórafólks

Sunnukórinn, Karlakórinn Ernir og Kvennakór Ísafjarðar ætla að halda sameiginlega árshátíð kórafólks á norðanverðum Vestfjörðum, laugardaginn 7. apríl. Árshátíðin verður haldin í Félagsheimilinu í...

Opinber umræða á Íslandi oft mjög höfuðborgarmiðuð

Á annan í páskum hefur göngu sína nýr umræðuþáttur, sem ber nafnið Landsbyggðalatté, á sjónvarpsstöðinni N4. Í þættinum verður víða komið við í umræðunni...

Það er skemmtilegt að mynda skegg

Ljósmyndasýningin Skeggjar verður opnuð í Listasafni Ísafjarðar þann 28. mars næstkomandi. Þar mun Ágúst G. Atlason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, sýna ljósmyndir af 61 skeggjuðum mönnum. Ágúst...

Nýjustu fréttir