Fræðslumiðstöð Vestfjarða hlaut Virðisaukann

 Virðisaukinn, hvatningarverðlaun atvinnu- og menningarmálanefndar Ísafjarðarbæjar, voru afhent nú seinnipartinn á fundi bæjarstjórnar. Verðlaunin í ár hlýtur Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Samkvæmt rökstuðningi nefndarinnar, sem birtur var...

Íslensk húsdýr þemað hjá Patreksskóla

Árshátíð Patreksskóla var haldin 5. apríl og skólastjórinn, Gústaf Gústafsson, var svo vinsamlegur að segja BB aðeins frá því hvernig hátíðin fór fram. „Árshátíðin...

Norsk kvikmyndahátíð í Ísafjarðarbíó

Það er fátt betra en fjölbreytni í lífið og fjölbreytni í bíósýningum. Oftar en ekki eru amerískar myndir mest sýndar í íslensku kvikmyndahúsum, en...

Ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands

Miðvikudaginn næsta, 11. apríl, verður ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Íslands haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur milli kl. 13:00 og 16:30. Dagskráin einkennist af erindum sem varða auðlindir...

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar með eldri borgurum haldið í kvöld

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar með eldri borgurum Ísafjarðarbæjar, verður haldið á Hlíf í kvöld, 6. apríl kl. 19:30. Allir eldri borgarar Ísafjarðarbæjar eru hvattir til...

Líflegt tónlistarlíf í Vesturbyggð

Það hefur ekki farið svo hátt á BB að undanförnu hversu líflegt tónlistarlífið er í Vesturbyggð og hve öflugur tónlistarskólinn þar er. Við skólann...

Það er greinilegt að fólkið hér fyrir vestan vill halda Aldrei fór ég suður

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður, var haldin í fimmtánda skipti um nýafstaðna páska, en mikill fjöldi fólks var á svæðinu. Í samtali við Kristján...

Gamla Verbúðin á Patreksfirði öðlast nýtt líf

Hjónin Aron Ingi Guðmundsson og Julie Gasiglia opnuðu síðastliðinn föstudag, þann 23. mars, HÚSIÐ - House of Creativity í Gömlu Verbúðinni á Eyrargötu á...

Leikhúsævintýri í Dýrafirði

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...

Fastur liður að halda heiðurstónleika

Í kvöld og fimmtudag verða haldnir heiðurstónleikar í Edinborgarsal, þar sem Janis Joplin og Joe Cocker eru í aðalhlutverki. Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta,...

Nýjustu fréttir