Þriðjudagur 2. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GILSSON

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

Halla Birgisdóttir: draugar og annað sem liðið er – sýning 17.12.2022- 8.1. 2023

Laugardaginn 17. desember kl. 16 verður opnun sýning á verkum Höllu Birgisdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Draugar og annað...

Drífa Líftóra með sýningu í Gallerí Úthverfu

Laugardaginn 14. janúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Drífu Líftóru Thoroddsen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Merkir Íslendingar – Erling Edwald

Erl­ing Edwald fædd­ist 16. janú­ar 1921 á Ísaf­irði. For­eldr­ar hans voru Jón Samú­els­son Edwald, kaupmaður og vararæðismaður, og Sigrún Edwald (f. Asp­e­lund).   Erl­ing varð stúd­ent frá...

Litla skiptibókasafnið í Súðavík

Við Aðalgötuna í eldri hluta Súðavíkur stendur forláta símklefi sem fengið hefur annað hlutverk en hann hafði í upphafi

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...

Fiðlarinn á þakinu

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu.

Útskorin fjöl af Ströndum

Veturinn 1869 barst Þjóðminjasafni Íslands útskorin fjöl úr furu sem staðið hafði við altari í Árneskirkju á Ströndum. Gefandi var séra Þórarinn...

Listin fyrir vestan sem vex eins og lítið blóm

Kómdedíuleikhúsið sýnir þessar vikurnar Gísla Súrsson Í Tjarnarbíói í Reykjavík. Sýnt er á ensku og er auk þess á nýjan leik sýndur í skólum...

Byggð upp fögur fjallalón

Þeir Vestfirðingar Indriði a Skjaldfönn og Jón Atli, Reykhólaskáld takast á um Hvalárvirkjun  og sjá hvor sína hlið málsins. Fyrst Jón Atli stuðningsmaður virkjunar sem...

Nýjustu fréttir