Þriðjudagur 2. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVERRIR HERMANNSSON

Sverrir Hermannsson fæddist að Svalbarði í Ögurvík, Ögurhreppi, Ísafjarðardjúpi þann 26. febrúar 1930. Hann ólst þar upp í stórum hópi systkina til 14...

Ísafjarðarbær: Samningur við Kómedíuleikhúsið endurnýjaður

10. febrúar var samstarfssamningur Ísafjarðarbæjar og Kómedíuleikhússins undirritaður, en bæjarstjórn staðfesti samninginn á fundi þann 4. febrúar. Markmið samningsins...

Vesturbyggð: sjö styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð hefur samþykkt að veita sjö styrki til ýmissa verkefna samtals að fjárhæð 670 þúsund króna auk húsaleigu í...

ort um Ok

Aðalfréttir dagsins eru af dánarvottorðinu af Okinu, hinum horfna jökli,  sem fest var á stein í rúmlega 1000 metra hæð og um 100 manns...

Aðsóknarmet slegið á Act alone

Einleikjahátíðinni Act alone lauk á Suðureyri á laugardag. Elfar Logi Hannesson, stjórnandi Act alone, segir að hátíðin hafi tekist með eindæmum vel í ár....

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINUNN JÓNSDÓTTIR

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára

Í dag - 21. desember 2023 - eru 90 ár liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri. Félagið var stofnað á 50...

Gyllir sólin grund og hlíð

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi og hagyrðingur á Þórustöðum í Bitrufirði orti í vikunni um veðurfarið þegar "nú skín himnaljósið...gott að fá ylinn eftir regn...

Merkir Íslendingar – Áslaug Sólbjört Jensdóttir

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1....

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Nýjustu fréttir