Þriðjudagur 2. júlí 2024

Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum 8. október

Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á Ísafirði á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Nú...

Píanó­hátíð Vest­fjarða

Í dag og næstu daga er haldin alþjóðleg píanó­hátíð á Vest­fjörðum sem býður upp á píanó­tón­leika á heims­mæli­kvarða. Áformað...

Strandir: mikið fjör á Náttúrubarnahátíð

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin með pompi og prak helgina 9.-11. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Metaðsókn var...

Ferocious glitter í Galleri Úthverfu

Ferocious Glitter er röð stuttra sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Listamennirnir fimm sem valdir hafa verið til þátttöku í...

Listamannaspjall á Bókasafninu Ísafirði

Föstudaginn 2. ágúst kl. 17 fer fram listamannaspjall með Enriquetu Vendrell sem dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum ArtsIceland á Engi. Í kynningunni MY NORTH/...

Ísafjörður – Kór Langholtskirkju í dag kl. 17:00

Kór Langholtskirkju er í heimsókn hjá félögum sínum í kór Ísafjarðarkirkju og munu kórarnir halda sameiginlega tónleika í Ísafjarðarkirkju kl. 17 í...

Opin bók í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 3. desember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

Brjóstmyndir II

Annar skammtur af Brjóstmyndum frá hönnuðinum og listamanninum Sunnefu Elfars er á sýningu á kaffihúsinu Simbahöllinni á Þingeyri og er opin á...

Act alone tuttugasta árið í röð dagna 10. – 12. ágúst

Act alone verður haldin 20 árið í röð dagna 10. - 12. ágúst í einleikjaþorpinu Suðureyri. Boðið verður...

Bolungavík: fjöllistahópurinn Rauða klaustrið sýnir (90)210 Garðabæ

Fjöllistahópurinn Rauða klaustrið í Bolungavík æfir nú leikritið (90)210 Garðabæ eftir Heiðar Sumarlíðason. Leikstjórar eru Sóley Sigríður Júlía Frost og Sigurvaldi Kári Björnsson. Æfingar...

Nýjustu fréttir