Þriðjudagur 2. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Ljósmyndasýning fræðamanna Vestfjarða

Fræði- og vísindamenn frá ýmsum stofnunum á Vestfjörðum hafa tekið höndum saman og stofnað hóp sem kallast Rannsóknarumhverfi Vestfjarða. Markmið hópsins er að auka...

Píanótónleikar í Hömrum

Sunnudaginn 27. maí kl. 17:00, býður Mikolaj Ólafur Frach Vestfirðingum upp á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Mikolaj fæddist á Ísafirði...

Vilborg Davíðsdóttir á hvíta tjaldið

Á Þingeyrarvefnum, fréttavef allra Vestfirðinga, er sagt frá þeim skemmtilegu tíðindum að framleiðslufyrirtæki Bjarna Hauks Þórissonar, hafi keypt kvikmynda- og sjónvarpsréttinn að þríleiknum um...

Skjaldborg haldin í tólfta sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin í tólfta sinn um hvítasunnuhelgina. Átján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og átta verk í vinnslu kynnt en...

Listamannaspjall í Rögnvaldarsal

Fimmtudaginn 10. maí kl. 16:00 bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samvinnu við Menningarmiðstöðina Edinborg uppá listamannaspjall. Spjallað verður við margmiðlunarlistamanninn Cody Kauhl í...

Skjaldborgarhátíðin að vanda um hvítasunnuna

Á dögunum undirritaði Orkubú Vestfjarða þriggja ára styrktarsamning við forsvarskonur Skjaldborgar, sem er hátíð íslenskra heimildamynda. „Það er ómetanlegt að fá langtímavilyrði fyrir stuðningi...

Ráðstefna um íslenska þjóðfélagið

Helgina 10. – 11. maí næstkomandi verður tólfta ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið haldin í Háskólanum á Bifröst. Fræðimenn frá öllum greinum hug- og félagsvísinda...

Þýska tónlistarkonan Ulrike Haage með tónleika á Ísafirði

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar, bjóða til síðdegistónleika í Hömrum föstudaginn næsta, 4. maí kl. 17. Þýska tónlistarkonan Ulrike Haage...

Netlistasýning opnar 1. maí

Hún Solveig Edda Vilhjálmsdóttir býr á Ísafirði. Sem er svosem ekki í frásögur færandi nema hvað hún er feikna fær myndlistakona og ein þeirra...

Þjóðlegir réttir á okkar veg – ertu með?

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingastaða...

Nýjustu fréttir