Þriðjudagur 2. júlí 2024

ÁRSRIT SÖGUFÉLAGS ÍSFIRÐINGA KOMIÐ ÚT

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2022-2023 er nýkomið út. Það er 59. árgangur ritsins, sem félagið hefur gefið út frá árinu 1956. Að venju...

Vetrarferðin í Hömrum á Ísafirði

Baritónsöngvarinn Jóhann Kristinsson mun flytja Vetrarferðina eftir Schubert við píanóundirleik Ammiel Bushakevitz í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar á fimmtudagskvöld kl. 20:00.

Íslandsferð 1845

Út er komin bókin Íslandsferð 1845, en þar segir austurrísk kona, Ida Pfeiffer að nafni sögu sína. Hún var...

Blásarakvintettin Hnúkaþeyr með tónleika á Patreksfirði

Blásarakvintettinn Hnúkaþeyr kemur í heimsókn í Vesturbyggð dagana 14.-16. mars. Tónlistarmennirnir halda "workshop" fyrir nemendur Tónlistarskólans, standa fyrir skólatónleikum í Vesturbyggð og...

Úr tré í tóna, tónleikar í Hömrum í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 15. júní, verða haldnir stórkostlegir tónleikar í Hömrum á Ísafirði. Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem...

Merkir Íslendingar – Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur Sveinsson var fæddur í Reykjavík þann 28. júní 1940.  Foreldrar hans voru Hanna Kristín Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 25....

Hádegistónleikar í Hömrum

Hádegistónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Hömrum á morgun þriðjudaginn 6.desember klukkan 12:05-12:25. Á þessum tónleikum spilar...

Nemendum fjölgar í Tónlistarskólanum

Nú hefur nemendum í Grunnskólanum á Ísafirði fjölgað og um leið hefur nemendum fjölgað í Tónlistarskóla Ísafjarðar og nú er svo komið að fjölga...

Sólgeislar og skuggabrekkur

Nú nýlega kom út bókin Sólgeislar og skuggabrekkur sem er ævisaga Margrétar Ákadóttur leikkonu. Í bókinni segir hún frá...

Flateyri: málverkasýning um helgina

Um næstu helgi opnar Kristján Jónsson málverkasýningu í Gömlu slökkvistöðinni, Túngötu 7 á Flateyri og sýnir þar ný og nýleg málverk....

Nýjustu fréttir