Þriðjudagur 2. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Hvernig grannar erum við? Ráðstefna og sýning á Ísafirði

Í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands árið 2018 er við hæfi að huga að tengslum landsins við næsta nágranna þess, Grænland. Tengsl þessara...

Forsetinn kemur siglandi með varðskipi á Hrafnseyri

Það verður mikið um dýrðir á Hrafnseyri á laugardaginn 16. júní, þegar sjálfur forsetinn, Guðni Th. Jóhannesson, mætir með varðskipi til að taka þátt...

Fer út með myndavélina þegar veðrið versnar

Sýningin "Erfiðar aðstæður" eða “Inclement condition” eftir ljósmyndarann Gunnar Freyr Gunnarsson opnaði síðastliðinn laugardag í Húsinu - Creative Space í Eyrargötu við höfnina á...

Reynir Trausta les upp úr Þorpinu sem svaf

Næsta föstudag verður upplestur úr bókinni Þorpið sem svaf eftir Reyni Traustason í Edinborgarhúsinu á Ísafirði klukkan 20:00. Reynir mætir svo á Bryggjukaffi á Flateyri...

Reynir Trausta gefur út bókina Þorpið sem svaf

Reyni Traustason þekkja margir. Hann er Flateyringur, bjó þar í 37 ár, en hugmyndin að smásagnasafninu, Þorpið sem svaf, kom til hans árið 1995....

Heima – myndlistarsýning Dagrúnar Matthíasdóttur

Í dag, 1. júní kl. 17, opnar Dagrún Matthíasdóttir myndlistarsýningin HEIMA í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði. Á sýningunni eru olíumálverk, grafíkverk og skissur en...

Björgvin Halldórsson í Félagsheimilinu á Patreksfirði

Í tilefni Sjómannadagsins verður efnt til skemmtilegra tónleika í Félagsheimilinu á Patreksfirði, en Björgvin Halldórsson mun flytja úrval laga úr efnisskrá sinni. Einstakur ferill...

Listamannaspjall í Safnahúsinu

Það er alltaf eitthvað um að vera í tengslum við ArtsIceland á Ísafirði. Núna dvelja þar tvær bandarískar systur sem eru ættaðar frá Vestfjörðum,...

Peter Weiss bjartsýnn á nýja námsleið Háskólaseturs Vestfjarða

Sjávarbyggðafræði, ný námsleið við Háskólasetur Vestfjarða, byrjar í haust. Námið er kennt á Ísafirði og er í boði Háskólasetursins á Ísafirði í samstarfi við...

Tónleikar með Pétri Erni Svavarssyni í Hömrum

Pétur Ernir Svavarsson býður til tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar 30. maí næstkomandi kl. 20:00. Tónleikarnir eru seinni hluti framhaldsprófs Péturs í píanóleik....

Nýjustu fréttir