Sýningaropnun í Gallerí Úthverfu á Ísafirði
Á morgun, 11. ágúst kl. 16 opnar Unnar Örn sýninguna Þættir úr náttúrusögu óeirðar || On the Natural History of Unrest í Úthverfu á Ísafirði.
Sýningin...
Staðir 2018 heppnaðist virkilega vel
Staðir / Places er listahátíð sem er haldin annað hvert ár og teygir sig yfir sunnanverða Vestfirði. Hugmyndin að hátíðinni kom þegar stofnendur hennar, Þorgerður...
Nýju Vestfirðingarnir opna listasýningu klukkan 15
Klukkan 15 í dag opnar sýning á verkum unglinga frá Írak og Sýrlandi á ganginum í Edinborgarhúsinu. Sýningin stendur fram á sunnudag og allir...
Frachbræður með tónleika kl 16
Sunnudaginn 29. júlí kl. 16:00 bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum á Ísafirði.
Þeir eru ísfirskum...
„Þyrlað upp listrænu ryki“
Þetta voru upphafsorð Skúla Gautasonar menningarfulltrúa Vestfjarða og umsjónarmanns listahátíðarinnar Strauma sem fram fer á Flateyri þessa dagana. Skúli lét þessi orð falla við...
Allt að gerast í listaheimi Flateyrar um helgina
Straumar er ný listahátíð sem fer fram á dögunum 26.-29. júlí 2018 á Flateyri. Ungt listafólk að vestan sýnir listsköpun sína á heimaslóðum en...
Straumar á Flateyri
Listahátíðin Straumar verður haldin á Flateyri dagana 26.-29. júlí. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar. Hópur ungs listafólks sem er ættað af Vestfjörðum...
List leikskólabarna á bæjarskrifstofum Vesturbyggðar
Þessa dagana er listahátíðin Staðir 2018 haldin hátíðleg á sunnanverðum Vestfjörðum. Ein af sýningum hátíðarinnar er listasýning leikskólabarna frá Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði í...
Safnadagur að Hnjóti síðastliðinn sunnudag
Síðastliðinn sunnudag var Safnadagur haldinn hátíðlegur að Hnjóti. Dagurinn gekk mjög vel fyrir sig að sögn Ingu Hlín Valdimarsdóttir, safnstjóra. Hún segir að mikið...
Önfirðingur gerði íslensk/úkraínska heimildamynd
Heimildamyndin „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ eftir Einar Þór Gunnlaugsson frá Hvilft í Önundarfirði, fór í sýningarferðalag um mið Úkraínu á dögunum. Myndin sem...