Þriðjudagur 2. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Gefur út úrval úr Geisla

Ný Bíldudalsbók hefur verið gefin út og heitir hún Geisli. Þetta er úrval úr hinu bíldd-ælska blaði Geisla er kom út árin 1946-1960 í...

Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Árneshreppi og Búðardal

Leikfélag Hólmavíkur heldur áfram að þeysast um landið og stefnir um næstu helgi í Árneshrepp og Búðardal með leikritið Halti Billi. Sýnt verður Dalabúð...

Árnastofnun leitar upplýsinga um vestfirskar hefðir

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vinnur um þessar mundir að verkefni um óáþreifanlegan menningararf á Íslandi. Verkefnið felst í uppsetningu vefsíðu sem mun...

Teiknað með tjöru

Sýningin Merkilína eða “Line of Reasoning” opnaði síðastliðinn laugardag, þann 16. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin er samvinnuverkefni þeirra Sigurðar Atla Sigurðssonar...

Einlægni og innlifun stóðu upp úr á tónleikum Between Mountains

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hélt tónleika fyrir fullu húsi í Tjöruhúsinu á Ísafirði síðastliðið föstudagskvöld, þann15. júní. Gestir staðarins voru yfir sig hrifnir af...

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Í byrjun júní opnaði listasýningin The Factory 2018 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Er þetta samsýning 16 listamanna og listahópa hvaðan af úr heiminum....

Afmælistónleikar tónlistarskóla Vesturbyggðar

Tónlistarskóli Vesturbyggðar fagnar 50 ára afmæli sínu á þessu ári. Að því tilefni voru haldnir afmælistónleikar á dögunum bæði á Bíldudal og Patreksfirði. Allir...

Kveðjutónleikar fyrir Eggert og Michelle

Laugardagskvöldið 16. júní verða haldnir kveðjutónleikar í Edinborgarhúsinu klukkan 21. Það eru vinir þeirra Eggerts og og Michelle sem standa fyrir tónleikunum til að...

Opnun sýningarinnar Tálknaféð

Sýningin Tálknaféð eða “Feral Attraction“ eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson opnar á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti, þann 16. júní klukkan 16:00. Verkefni...

Úr tré í tóna, tónleikar í Hömrum í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 15. júní, verða haldnir stórkostlegir tónleikar í Hömrum á Ísafirði. Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem...

Nýjustu fréttir