Listin fyrir vestan sem vex eins og lítið blóm
Kómdedíuleikhúsið sýnir þessar vikurnar Gísla Súrsson Í Tjarnarbíói í Reykjavík. Sýnt er á ensku og er auk þess á nýjan leik sýndur í skólum...
Listastofa með íbúð
Listamenn geta nú leigt listastofu með íbúð í Bolungarvík.
Listastofan er tilvalin fyrir alla listarmenn, stórt og gott rými á 2. hæð við Bolungarvíkurhöfn með...
Sagnastund í friðarsetrinu í Holti
Á morgun , laugardaginn 12. janúar kl 15 verður sagnastund í friðarsetrinu í Holti. Frá 2002 hefur verið haldin menningarstund í janúar til heiðurs...
Vestfirskir listamenn: Lilja Björnsdóttir
Vestfirskir listamenn
Lilja Björnsdóttir
Fædd 9. apríl 1894 Kirkjubóli Bæjarnesi. D. 20. september 1971 Hrafnistu Reykjavík.
Öndvegisverk: Augnabliksmyndir, 1935, Vökudraumar, 1948, Liljublöð, 1952.
Til lesarans.
Segja vil ég sinnisglöð
systur...
Höfnuðu nýjum samstarfssamningi og endurnýja eldri
Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hittist í gær og fór yfir þau mál sem lágu fyrir. Þar á meðal var lagður fram tölvupóstur Eyþórs Jóvinssonar...
Vestfirskir listamenn: Stefán frá Hvítadal
Vestfirskir listamenn
Stefán frá Hvítadal
16. október 1887 á Hólmavík. D. 7. mars 1933 Bessatungu Saurbæ.
Öndvegisverk: Erla, Vorsól, Jól.
Það er engin þörf að kvarta,
þegar blessuð...
Stuðningur við fjölbreytt starf Bandalags íslenskra listamanna
Bandalag íslenskra listamanna eru regnhlífarsamtök fagfélaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Erling Jóhannesson forseti BÍL skrifuðu í morgun...
Lýðháskólinn á Flateyri: skólasetning Helenu Jónsdóttur
Lýðháskólinn á Flateyri er orðinn að veruleika og skólinn hefur tekið til starfa. Það er eitt af góðu tíðindinum á Vestfjörðum á þessu ári...
Tónlistarskólinn Ísafirði 70 ára afmælishátíð
Tónlistarskólinn á Ísafirði hefur haldið upp á 70 ára afmæli sitt síðustu dag með fjölbreyttum hætti og tónlistarflutningi um allan Ísafjörð. Bæjarbúar hafa sannarlega...
Sigvaldi Kaldalóns frumsýndur í gærkvöldi
Kómedíuleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi í Hannesarholti í Reykjavík leikverk um Sigvalda Kaldalóns, lækni og einn ástsælasta lagahöfund Íslendinga. Er þetta 43. verk Kómedíuleikhússins. Í...