Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Kona á skjön: Ævi og störf Guðrúnar frá Lundi

Sumarsýningin í Kaffi Kind á Sauðfjársetrinu í Sævangi verður opnuð laugardaginn 3. júní kl. 15:00, á fæðingardegi Guðrúnar frá Lundi.

Sýningaropnun í Gallerí Úthverfu á Ísafirði

Á morgun, 11. ágúst kl. 16 opnar Unnar Örn sýninguna Þættir úr náttúrusögu óeirðar || On the Natural History of Unrest í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Edinborgarhúsið: Tónleikar með uppistandsívafi að hætti Stebba Jak og Andra Ívars

Föstudaginn 15. febrúar munu félagarnir úr dúettinum Föstudagslögin, þeir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars uppistandari og gítarleikari halda sína fyrstu tónleika á Edinborgarhúsinu...

Fiðlarinn í Þjóðleikhúsinu

Litli leikklúbburinn á Ísafirði í samstarfi við Tónlistarskólann á Ísafirði sýnir Fiðlarann á þakinu eftir Jerry Bock, Sheldon Harnick og Joseph Stein...

Bíldudalur: vöfflur bakaðar í aldargömlu konungsjárni

Nýlega fannst í gömlu smiðjunni á Bíldudal forláta vöfflujárn sem ber skjaldamerki Friðriks Danakonungs. Jóhann Gunnarsson var fenginn til þess að...

Ásgeir Guðjón Ingvarsson – aldarminning laugardaginn 3. ágúst

Laugardaginn 3. ágúst kl. 16:30 verður dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar (1919-1989) tónskálds, textahöfundar, tónlistar- og myndlistarmanns. Ásgeir...

Merkir Íslendingar – Guðfinna Hinriksdóttir

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð þann 20. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f....

Gallerí úthverfa: Fritz Hendrik IV: A Sad Scroll/ skrölt 15.4.-15.5. 2022

Föstudaginn 15. apríl kl. 16 verður opnun sýning á verkum Fritz Hendrik IV í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Skrölt /...

Ísafjörður: Hátíðartónleikar í Hömrum á morgun, sunnudag

Ísfirsku bræðurnir Makymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach halda hátíðartónleika í Hömrum n.k. sunnudag 1. maí kl. 16:00....

Nýjustu fréttir