Þriðjudagur 2. júlí 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANNES ÓLAFSSON

Jóhannes Ólafsson fæddist í Haukadal við Dýrafjörð 2. júlí 1859. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar,...

Leikritið Dúkkulísa verður frumsýnt á Hólmavík í kvöld

Leikritið Dúkkulísa verður frumsýnt á Hólmavík föstudaginn 22. febrúar kl. 19.00, í Félagsheimilinu. Önnur sýning er á sunnudaginn og þriðja á þriðjudaginn. Verkið er...

Bruðkaupsdagur Jóns forseta og Ingibjargar

Brúðkaupsdagur forsetahjónanna Jóns Sigurðssonar (1811 – 1879) og Ingibjargar Einarsdóttur (1805 – 1879) er dag en þau gengu í hjónband þann 4....

Listasýning: Skeljaverur í Selárdal

Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal Arnarfirði á Sjómannadag. Sýningin samanstendur af skeljaskreyttum og yfirgefnum...

Vesturbyggð: sjö styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð hefur samþykkt að veita sjö styrki til ýmissa verkefna samtals að fjárhæð 670 þúsund króna auk húsaleigu í...

Meistaraverk í Hömrum í kvöld

Mánudaginn 27. september kl 20:00 verða haldnir hátíðartónleikar í Hömrum.   Það eru ísfirsku bræðurnir Mikolaj Ólafur píanóleikari og Maksymilian Haraldur Frach fiðluleikari...

Krílið kemur í Ísafjarðarkirkju 8. mars

Tónverkið “Hver vill hugga krílið?” verður flutt í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 8. mars kl. 14.00. Verkið sem er fyrir barnakór, hljómsveit og sögumann er eftir...

Leikfélag Hólmavíkur: maður í mislitum sokkum

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir á sunnudaginn gamanleikinn Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman. Leikstjóri er Skúli Gautason. Fullorðin kona sest upp í...

Sýning í Úthverfu: pönnukökuverkunin

Laugardaginn 8. júní kl. 14 opnar sýning Önnu Andreu Winther PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði. Anna Andrea hefur dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland á...

Sýningaropnun í Gallerí Úthverfu á Ísafirði

Á morgun, 11. ágúst kl. 16 opnar Unnar Örn sýninguna Þættir úr náttúrusögu óeirðar || On the Natural History of Unrest í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Nýjustu fréttir