Þriðjudagur 2. júlí 2024

Samanburður á Hawaii og Íslandi á ljósmyndasýningu

Ljósmyndasýningin „Contrasts“ eftir franska tvíeykið „Un Cercle“ er nú sýnd í Húsinu-Creative Space á Patreksfirði. Opnun sýningarinnar var föstudaginn 13. júlí síðast-liðinn og ferðuðust...

Önundarfjörður er fjársjóður fyrir ljósmyndara

Ný ljósmyndabók um Flateyri og Önundafjörð kom út 3. júlí. Bókin inniheldur rúmlega 60 nýlegar ljósmyndir af svæðinu og sýna öll litbrigði árstíðanna í firðinum....

Líf og fjör á Hamingjudögum

Það var mikið um hamingju og almenna gleði á Hamingjudögum á Hólmavík sem haldnir voru núna um helgina. Nóg var um að vera, mikið...

Villi Valli á Rúv í kvöld

Í kvöld, 4. júlí klukkan 19:35, verður sýnd heimildamynd í Ríkissjónvarpinu um Vilberg Vilbergsson. Hann hefur verið kallaður krúnudjásn vestfirsks tónlistarlífs en hann hefur...

Tourlou í Edinborg, strengir, sögur og farandtónlist

Tríóið Tourlou kemur við í Edinborgarhúsinu á tónleikaferð sinni um landið. Tourlou býður tónleikagestum í ferðalag til landa á borð við Búlgaríu, Makedóníu, Armeníu,...

Jazz tónleikar í Edinborgarhúsinu

Í kvöld klukkan 20 verða tónleikar í Edinborgarhúsinu með jazz kvartettinum Move. Óskar Guðjónsson stofnaði kvartettinn MOVE til að takast á við hið sígildasta...

Skemmtileg skosk sýning í Gallerí Úthverfu

Sýningin Of a Mountain eða Af fjalli eftir Kirsty Palmer var sýnd dagana 16. og 17. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Kirsty Palmer...

,,Það er allt í lagi að vera ekki Íslendingur’’

Þær Vaida Bražiūnaitė og Björg Sveinbjörnsdóttir opnuðu nýja listsýningu í Hversdagssafninu eða ,,skóbúðinni’’ á Ísafirði. Vaida kemur frá Litháen og er sjónrænn mannfræðingur og...

Kómedíuleikhúsið sýnir verk um Einar Guðfinnsson í Bolungarvík

Það sjaldan ein báran stök eða tvær í leiklistarlífinu hjá honum Elfari Loga. Og líklega eru mjög fáar stakar bárur í einleiknum sem hann...

Sýningaropnun í Bryggjusal

Mireya Samper opnar myndlistasýningu sína þann 23. júní klukkan 17:00 í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mireya Samper vinnur myndlist jöfnum höndum í tvívídd...

Nýjustu fréttir