Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Árni Magnús Guðmundsson, flugstjóri og flugeftirlitsmaður, fæddist þann 9. ágúst 1916 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, sjómaður...

Afi minn fór á honum Rauð

Nú fer endurskoðunarstefna sem eldur um sinu í vísnaheiminum. Eru gamlar og grónar vísur endurortar eða uppfærðar eins og það heitir í tölvuheimum. Indriði á...

Ísafjarðarbíó: Piff hefst í dag

Piff – alþjóðleg kvikmyndahátíð sem haldin er á Vestfjörðum hefst með opnunarhátíð í Ísafjarðarbíói dag. Verður þar boðið upp á léttar veitingar...

Merkir Íslendingar – Jónmundur J. Halldórsson

Jón­mund­ur Júlí­us Hall­dórs­son fædd­ist á Vigg­belgs­stöðum í Innri-Akra­nes­hreppi 4. júlí 1874. For­eldr­ar hans voru Hall­dór Jóns­son húsmaður þar og í Hólms­búð, síðast múr­ari í...

Skólakór Tónlistarskólans á Ísafirði í Danmörku

Það má með sanni segja að Skólakór Tónlistarskólans hafi slegið í gegn á norrænu kórahátíðinni Norbusang sem haldin var í Fredericia á Jótlandi í...

Callas perlur og Strauss rómantík í Hömrum

Sunnudaginn 29. apríl mun sópransöngkonan Hrund Ósk flytja þekktustu aríur Mariu Callas í Hömrum á Ísafirði. Kristinn Örn spilar undir hjá Hrund Ósk og...

Netlistasýning opnar 1. maí

Hún Solveig Edda Vilhjálmsdóttir býr á Ísafirði. Sem er svosem ekki í frásögur færandi nema hvað hún er feikna fær myndlistakona og ein þeirra...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN ÚR VÖR

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917. Foreldrar hans voru Jón Indriðason...

List í Alviðru opnun laugardag 3.júlí kl. 14

Í Alviðru í Dýrafirði eru listamenn að störfum að undirbúa sýningu á umhverfislist í landi Alviðru. Þema verkefnisins er Milli fjalls og...

Kvikmyndahátíð á Vestfjörðum í næsta mánuði

Í næsta mánuði, frá 14. - 17. október, verður kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival eða Piff í daglegu tali á norðanverðum...

Nýjustu fréttir