Þriðjudagur 2. júlí 2024

Frankensleikir: Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók

Það eru ekki enn komin jól en það er að koma Hrekkjavaka – dagur alls þess sem er hræðilegt. Af því tilefni...

Dimmalimm hátíðarsýning á Ísafirði í dag

Í dag verður endurnýjaður samstarfssamningur Kómedíuleikhússins og Ísafjarðarbæjar og verður af því tilefni sérstök hátíðarsýning á Dimmalimm í Edinborgarhúsinu í dag kl.17.30. Miðaverð er aðeins...

Skjaldborg haldin í tólfta sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin í tólfta sinn um hvítasunnuhelgina. Átján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og átta verk í vinnslu kynnt en...

Listamannaspjall – þrjár heimsálfur listakvenna í Edinborg

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við menningarmiðstöðina Edinborg, býður upp á listamannaspjall föstudaginn 20.október. Spjallið fer fram í Rögnvaldarsal og hefst klukkan 17. Gestavinnustofurnar...

Ísafjörður: Hátíðartónleikar í Hömrum á morgun, sunnudag

Ísfirsku bræðurnir Makymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach halda hátíðartónleika í Hömrum n.k. sunnudag 1. maí kl. 16:00....

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Leiklistarnámskeið á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið býður uppá ókeypis leiklistarnámskeið fyrir grunnskólanema á Þingeyri. Leiklistarnámskeiðið verður haldið helgina 11. og 12. mars, frá kl.11.00...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI BÖÐVARSSON

Árni Böðvarsson fæddist á Görðum í Önundarfirði 24. október 1818. Foreldrar hans voru Böðvar Þorvaldsson, f. 16.6. 1787, d. 12.12....

Merkir Íslendingar: Hannes Hafstein

  Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.

Act alone – Litla actið

Þegar ljóst var að ekki var hægt að halda Act Alone í fyrra þá ákváð Kómedíuleikhúsið að aflýsa ekki heldur halda annarskonar...

Nýjustu fréttir