Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – KRISTÍN Ó THORODDSEN

Kristín Thoroddsen fæddist á Ísafirði. 29. apríl 1894, dóttir Skúla Thoroddsen, sýslumanns á Ísafirði, alþm. og ritstjóra, og Theodóru Thoroddsen skáldkonu. Skúli...

Voru gestir á finnska forsetaballinu

Ísfirðingnum Huldu Leifsdóttur og eiginmanni hennar Tapio Koivukari var boðið á forsetaball finnska forsetans í tilefni þjóðhátíðardags Finna. Ballið var haldið í forsetahöllinni í...

Katla Vigdís og Ásrós í úrslit Músíktilrauna

Vestfirska dúettinn Between Mountains var önnur tveggja hljómsveita sem komst áfram á öðru undanúrslitakvöldi Músíktilrauna sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Between Mountains...

Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar

Föstudaginn 19. ágúst klukkan 16:30 opnar Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður sýninguna Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar í Safnahúsinu. Á...

Skemmtileg skosk sýning í Gallerí Úthverfu

Sýningin Of a Mountain eða Af fjalli eftir Kirsty Palmer var sýnd dagana 16. og 17. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Kirsty Palmer...

ADHD í Edinborg í kvöld

Hljómsveitin ADHD heldur tónleika í Edinborgarhúsinu, þriðjudaginn 11. apríl kl. 20:30. Þriðjudagur eftir páska er mögulega þreyttasti dagur ársins á Ísafirði eftir...

Birta Ósmann Þórhalls­dóttir bæjarlista­maður í sameinuðu sveitarfélagi

Á hátíð­ar­höldum á Bíldudal á 17. júní voru verð­laun veitt fyrsta bæjarlista­manni í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi. Skáldið, mynd­list­ar­konan, útgef­andinn og þýðandinn Birta Ósmann...

Vestfirska vísnahornið október 2019

Fagrir haustdagar líða hver af öðrum hér á Vestfjörðum. Georg Jón Jónsson, bóndi á Kjörseyri við Hrútafjörð var góður hagyrðingur og hann orti eitt...

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun fyrir bestu leikkonuna á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Asti á Ítalíu. Það var mynd...

Lýðháskólinn á Flateyri: skólasetning Helenu Jónsdóttur

Lýðháskólinn á Flateyri er orðinn að veruleika og skólinn hefur tekið til starfa. Það er eitt af góðu tíðindinum á Vestfjörðum á þessu ári...

Nýjustu fréttir