Þriðjudagur 2. júlí 2024

FUBAR á Patreksfirði

Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...

Áramótaannáll Galdrasýningar

Árið 2022 var árið sem við kvöddum þær takmarkanir sem Covid hefur sett okkur og fjöldi gesta á Galdrasýninguna er kominn í...

Leikfélag Hólmavíkur: gengið vonum framar

Leikfélag Hólmavíkur sýnir um þessar mundir í Sævangi við Steingrímsfjörð  gamanleikritið Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri er Skúli Gautason. Sögusvið...

Callas perlur og Strauss rómantík í Hömrum

Sunnudaginn 29. apríl mun sópransöngkonan Hrund Ósk flytja þekktustu aríur Mariu Callas í Hömrum á Ísafirði. Kristinn Örn spilar undir hjá Hrund Ósk og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÖRN SNORRASON

Örn Snorrason, kennari og rithöfundur, fæddist á Dalvík þann 31. janúar 1912. Foreldrar hans voru Snorri Sigfússon, skólastjóri á...

Færir hið óhlutbundna í raungert horf

Eduardo Abrantes hefur undanfarinn mánuð dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði og er þetta í annað sinn á þessu ári sem hann heimsækir svæðið...

Jólaljós tendruð

Jólaljós voru tendruð á jólatrjám nokkurra bæja á norðanverðum Vestfjörðum á helginni. Ljós voru kveikt í Bolungarvík, á Flateyri og á Þingeyri. Samkvæmt bókinni...

Act alone frestað

Tilkynning frá Act alone: Hve lífið getur verið einstakt og einleikið. Annað árið í röð verðum við að...

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 20. maí 2022 í Nausti á Hlíf 2 og hefst kl 16:30. Inngangur...

Frankensleikir: Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók

Það eru ekki enn komin jól en það er að koma Hrekkjavaka – dagur alls þess sem er hræðilegt. Af því tilefni...

Nýjustu fréttir