Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Teiknað með tjöru

Sýningin Merkilína eða “Line of Reasoning” opnaði síðastliðinn laugardag, þann 16. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin er samvinnuverkefni þeirra Sigurðar Atla Sigurðssonar...

Sýningin ný verk á Ísafirði

Sigríður Ásgeirsdóttir (Systa) opnar sýninguna Ný verk í Edinborgarhúsinu föstudaginn 9. júlí kl. 17:00. Systa er þekkt fyrir steind...

Samspilstónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar

Á morgun, fimmtudaginn 15. mars kl. 19:30, býður Tónlistarskóli Ísafjarðar til samspilstónleika í Hömrum. Á dagskránni verður hljómsveitarsamspil og píanótónar þar sem fjórar hendur og...

Leikfélag Hólmavíkur: maður í mislitum sokkum

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir á sunnudaginn gamanleikinn Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman. Leikstjóri er Skúli Gautason. Fullorðin kona sest upp í...

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt einleikurum frá Bolungarvík í Hörpu

Tónleikar úkraínsku kammersveitarinnar Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum frá Íslandi fara fram þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:30 í Eldborgarsal Hörpu.Úkraínska kammersveitin...

Tungumálatöfrar : námskeið í Edinborgarhúsinu í sumar

Skráning er hafin á Tungumálatöfra og Töfraútivist 8. - 13.  ágúst 2023. Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið fyrir 5–10 ára börn sem fram fer...

Katrínar nú sígur sól

Í vikunni kom ný könnun frá MMR um fylgi stjórnmálaflokkanna. Þar hefur nokkuð sigið á ógæfuhliðina hjá Vinstri grænum og mældist fylgi þeirra aðeins...

Callas perlur og Strauss rómantík í Hömrum

Sunnudaginn 29. apríl mun sópransöngkonan Hrund Ósk flytja þekktustu aríur Mariu Callas í Hömrum á Ísafirði. Kristinn Örn spilar undir hjá Hrund Ósk og...

Merkir Íslendingar- Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Minnast Jóns úr Vör á málþingi

  Vesturbyggð, Sögufélag Barðastrandarsýslu og Rithöfundasambandið standa fyrir málþingi 21. janúar 2017 í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði í tilefni aldarafmælis þorpsskáldsins Jóns úr Vör. Á þinginu...

Nýjustu fréttir