Þriðjudagur 2. júlí 2024

List leikskólabarna á bæjarskrifstofum Vesturbyggðar

Þessa dagana er listahátíðin Staðir 2018 haldin hátíðleg á sunnanverðum Vestfjörðum. Ein af sýningum hátíðarinnar er listasýning leikskólabarna frá Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNMUNDUR J. HALLDÓRSSON

Jón­mund­ur Júlí­us Hall­dórs­son fædd­ist á Vigg­belgs­stöðum í Innri-Akra­nes­hreppi 4. júlí 1874. For­eldr­ar hans voru Hall­dór Jóns­son húsmaður þar og í Hólms­búð, síðast múr­ari í...

Leiksýningin fyrirlestur um gervigreind

Fyrirlestur um Gervigreind er leiksýning sem fjallar um verkfræðinginn Stefán sem hefur farið sigurför um heiminn með boðskap sinn um gervigreind og...

Edinborg: myndlistarsýning opnar á morgun

Opnun sýningar á verkum Grétu Gísla verður í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu 1. ágúst klukkan 18. Léttar veitingar og allir velkomnir. Sýningin Mold Flóra Sulta leiðir...

Vel heppnuð Náttúrubarnahátíð á Ströndum

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin helgina 14.-16. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Það er Náttúrubarnaskólinn sem stendur fyrir...

Ný bók um álagabletti á Ströndum

Út er komin bókin Álagablettir á Ströndum. Í bókinni er athygli beint að álagastöðum á Ströndum, allt frá Hrútafirði og norður í...

Gefur út úrval úr Geisla

Ný Bíldudalsbók hefur verið gefin út og heitir hún Geisli. Þetta er úrval úr hinu bíldd-ælska blaði Geisla er kom út árin 1946-1960 í...

Tónlistarhátíð Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní

Tónlistarhátíðin Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní og þar leikur kammersvein Kyiv Soloists frá Úkraínu ásamt gestaleikurum frá Íslandi.

Málþing hjá Albaola á Spáni um baskneska hvalveiðibátinn

Á dögunum var haldið málþing í fornbátasafninu og skipasmíðastöðinni Albaola í Pasaia í Baskalandi Spánar. Yfirskrift málþingsins var „Baskneski hvalveiðibáturinn, uppruni iðnaðarhvalveiða.“...

FUBAR á Patreksfirði

Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...

Nýjustu fréttir