Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Leikritið Dúkkulísa verður frumsýnt á Hólmavík í kvöld

Leikritið Dúkkulísa verður frumsýnt á Hólmavík föstudaginn 22. febrúar kl. 19.00, í Félagsheimilinu. Önnur sýning er á sunnudaginn og þriðja á þriðjudaginn. Verkið er...

Árshátíð Grunnskólans í Bolungavík : fullt út úr dyrum

Það var fullt út úr dyrum á árshátíð Grunnskólans í Bolungavík, sem haldin var í gær. Hvert sæti var setið og reyndar meira til...

Vestfirskir listamenn: Kristinn Pétursson

Kristinn Pétursson 17. nóvember 1896 Bakka Hjarðardal Dýrafirði. D. 1. september 1981. Öndvegisverk: Brjóstmyndir af Sigtryggi Guðlaugssyni og Einari Benediktssyni, Seyðtún íbúðarhús með vinnustofu í...

Vestfirska vísnahornið

Þátturinn hefst á vísnabréfi frá Indriða á Skjaldfönn: Vinur minn úr hægrasta hægrinu, því nefndur hér HH, kvartaði við mig yfir ósanngirni og ljótum munnsöfuði...

Edinborgarhúsið: Tónleikar með uppistandsívafi að hætti Stebba Jak og Andra Ívars

Föstudaginn 15. febrúar munu félagarnir úr dúettinum Föstudagslögin, þeir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars uppistandari og gítarleikari halda sína fyrstu tónleika á Edinborgarhúsinu...

Eyrarrósin fór til Seyðisfjarðar

Frú Eliza Reid forsetafrú veitti List í ljósi frá Seyðisfirði Eyrarrósina 2019 við hátíðlega viðhöfn í Garði nú síðdegis. Viðurkenningin er veitt árlega fyrir...

Nýr formaður í Sögufélagi Ísfirðinga

Á aðalfundi Sögufélags Ísfirðinga 24. nóvember sl. urðu nokkrar breytingar á stjórn félagsins þar sem Magni Örvar Guðmundsson og Valdimar Gíslason gáfu ekki kost...

Litli Leikklúbburinn – félagsfundur í næstu viku

Nýtt ár, nýir tímar. Það er komið nýtt ár og frábær tími til að vekja upp félagstarfsemi Litla Leikklúbbsins á ný. Okkur langar því að bjóða...

Tónlistarsjóður : tveir styrkir vestur

Úthlutað hefur verið úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2019 (1. janúar – 1. júlí). Hlutverk sjóðsins að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu...

Listin fyrir vestan sem vex eins og lítið blóm

Kómdedíuleikhúsið sýnir þessar vikurnar Gísla Súrsson Í Tjarnarbíói í Reykjavík. Sýnt er á ensku og er auk þess á nýjan leik sýndur í skólum...

Nýjustu fréttir