Tolli sýnir á Ísafjarðarflugvelli
Myndlistarmaðurinn Tolli, Þorlákur Kristinsson Morthens, sýnir sextán olíumálverk í flugstöðvarbyggingunni á Ísafirði. Öll nema eitt eru frá þessu ári og sýna mikil afköst Tolla.
Sum...
Listasýning og tónleikar Lýðháskólans á Flateyri í dag
Líður senn að lokum fyrsta skólaárs Lýðháskólans og því bjóða nemendur til listasýningar og tónleika - eins konar uppskeruhátíð þess sem nemendur hafa unnið...
Listasafn Ísafjarðar: Hvaða erindi á íslenskt landslag við umheiminn?
Laugardaginn 20. apríl heimsækir franski landslagsmálarinn Valerie Boyce Safnahúsið. Hún verður með erindi þar sem útskýrir hvers vegna hún hóf að mála íslenskt landslag...
Sýningar í Musteri vatns og vellíðunar um páskana
Í íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungavík verða handverks- ljósmynda- og málverkasýningar um páskana eftir nokkra Bolvíkinga. Hinir fjölmörgu gestir sem munu sækja einkum sundlaugina heim,...
Myndlistarsýning í Ráðhúsinu í Bolungavík í dag kl 18.
Velkomin á opnun sýningar!
Á skírdag, 18. apríl kl. 18 opna dyrnar að nýrri sýningu.
Anna Ingimars ljósmyndari sýnir verk sín í Ráðhússal Bolungarvíkur, að Aðalstræti...
Leikfélag Hólmavíkur: gengið vonum framar
Leikfélag Hólmavíkur sýnir um þessar mundir í Sævangi við Steingrímsfjörð gamanleikritið Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri er Skúli Gautason. Sögusvið...
Drangsnes: sveitastelpan Sossa
Grunnskólinn á Drangsnesi frumsýnir á föstudaginn, þann 12. apríl kl 19, í Grunnskólanum á Drangsnesi nýtt leikverk sem unnið er eftir fjórleik Magneu frá Kleifum...
Píanónemendur ná frábærum árangri
Ísfirskir píanónemendur Iwonu Frach hafa náð frábærum árangri á tónlistarkeppnum í síðustu vikum bæði hér á landi og í Svíþjóð.
Mikolaj Ólafur Frach sigraði í...
Herdís Anna : yndislegt að syngja fyrir sitt heimafólk
Herdís Anna Jónasdóttir frá Ísafirði syngur aðalhlutverkið í uppfærslu Íslensku Óperunnar á óperunni La Traviatasem eru á fjölunum í Hörpu þessar vikurnar. Herdís hefur...
Sirkusinn kemur í bæinn!
Sirkus verður í Bolungavík á laugardaginn 6. apríl kl 5 í Félagsheimilinu.
Í kynningu frá sirkusnum segir:
Bæjarsirkusinn er ný og spennandi farandsýning frá Sirkus Íslands.
Kraftmikil...