Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Orgelsumar í Hallgrímskirkju – Tuuli Rähni á næstu hádegistónleikum

Orgelsumar í Hallgrímskirkju verður haldið hátíðlegt frá 3. júlí til 22. ágúst í sumar. Átta íslenskir organistar sem...

Merkir Íslendingar – Þorsteinn Thorarensen

Þorsteinn Ó. Thorarensen fæddist á Móeiðarhvoli í Hvolhreppi 26. ágúst 1927. Foreldrar hans voru hjónin Óskar Þorsteinsson Thorarensen hreppstjóri á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, síðar forstjóri...

Við Djúpið: vel heppnaðri hátíð lauk í gærkvöldi

Tónlistarhátíðinni Við Djúpið lauk í gærkvöldi á Ísafirði með vel sóttum tónleikum í Hömrum. Þar kom fram Decoda tríóið og flutti...

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

Vestfirskir listamenn: Gunhild Thorsteinsson

Gunhild Thorsteinsson F. 15. júlí 1878 á Ísafirði. D. 1948. Öndvegisverk: Fiskiþvottur, Sólsetur við Horn, Brúin yfir Elliðaárnar. Hver er munur á iðn og list? Stórt...

Leikhúspáskar á Þingeyri

Það var sannarlega mikið líf í leikhúsinu á Þingeyri á rétt liðnum páskum. Kómedíuleikhúsið sem hefur sitt sviðsheimili á Þingeyri var þar í aðalhlutverki...

Hátíðartónleikar í Hömrum á sunnudag – ókeypis aðgangur

Ísfirsku bræðurnir Maksymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach eru komnir eins og aðrir vorboðar. Margir munu hafa hug á að...

Listasafn Ísafjarðar: dregin lína

Opnun sýningar: Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran og Svavar Guðnason Ísafirði 27.10 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar...

Aðalfundur Snjáfjallaseturs

Aðalfundur Snjáfjallaseturs var haldinn á laugardaginn í kaffihúsinu Drafnarfelli 18 í Reykjavík. Í skýrslu stjórnar fyrir árin 2019 og...

Nýr vestfirskur hagyrðingur

Jón Hallfreð Engilbertsson hefur stigið fram á vísnasviðið. Sem bóndasonur úr Snæfjallahreppi er honum landbúnaðurinn ofarlega í huga. Hann tekur fyrir umræðuna um innflutning...

Nýjustu fréttir