Merkir Íslendingar – Ólafur Þ. Kristjánsson

Ólafur Þ. Kristjánsson var fæddur þann 26. ágúst 1903 i Hjarðardal ytri i Önundarfirði. Hann ólst upp á Kirkjubóli í Bjarnardal.

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík fór fram í frábæru veðri miðvikudaginn 23. ágúst. Grunnskólanemar frá Hólmavík og Drangsnesi undir leiðsögn Ástu Þórisdóttur sáu...

Ísleifur á heimaslóðum

 Laugardaginn 26. ágúst klukkan 15.00 opnar sýning á málverkum Ísleifs Konráðssonar ( 1889 - 1972)  í gamla bókasafninu á Drangsnesi....

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Sýningaropnun SEEKING SOLACE

Föstudaginn 26. ágúst kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Hildar Elísu Jónsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Seeking Solace...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSLAUG SÓLBJÖRT JENSDÓTTIR

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1....

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR THORSTEINSSON

Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 19. maí 1831, sonur Bjarna Thorsteinsonar amtmanns og Þórunnar Hannesdóttur.Bjarni var amtmaður í Vesturamti og síðar...

Ísafjörður – Sjónskekkja í Dokkunni í kvöld

Stefán Ingvar er með lausa augasteina. Það hefur haft allskonar áhrif á hann; hann getur ekki orðið flugmaður, mátt aldrei æfa fótbolta...

Act alone: um 2500 sýningargestir

Leiklistar- og listahátíðin Act alone fór fram á Suðureyri um liðna helgi. Óhætt er að segja að hátíðin hafi yljað vel á...

Nýjustu fréttir