Mánudagur 24. febrúar 2025

Diana Chester og Gary Markle sýna í Úthverfu 2.12 2023 – 14.01 2024

Laugardaginn 2. desember var opnuð sýning á verkum Diana Chester og Gary Markle í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Vofandi...Drjúpandi...Hlustandi... og...

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára

Í dag - 21. desember 2023 - eru 90 ár liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri. Félagið var stofnað á 50...

Aron Ottó syngur óperuaríur í Hömrum

Á hádegistónleikum á morgun 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi við píanóleik móður sinnar...

Sylvía Lind með tónleika í Hömrum

Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika...

Pétur Ernir með hádegistónleika í Hömrum

Hádegistónleikar í Hömrum, 14. desember klukkan 12 Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja mjúkar ballöður ýmist...

Fimm Vestfirðingar fá listamannalaun

Tilkynnt var í gær um úthlutun listamannalauna fyrir næsta ár. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna,...

Vofandi…Drjúpandi…Hlustandi…

Laugardaginn 2. desember kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Diana Chester og Gary Markle í Úthverfu á Ísafirði.

Listasafn Ísafjarðar: sýning á verkum barna og unglinga

01.12 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar á verkum barna og unglinga sem tóku...

Handbolti á Torfnesi

Hörður mætir Haukum U á morgun laugardag kl 17.00 í Grill 66 deild karla. Frítt inn og allir velkomnir!

Heimilistónar 2023 á laugardag

Í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25 nóvember.

Nýjustu fréttir