Pétur Ernir með hádegistónleika í Hömrum
Hádegistónleikar í Hömrum, 14. desember klukkan 12
Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja mjúkar ballöður ýmist...
Fimm Vestfirðingar fá listamannalaun
Tilkynnt var í gær um úthlutun listamannalauna fyrir næsta ár. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna,...
Vofandi…Drjúpandi…Hlustandi…
Laugardaginn 2. desember kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Diana Chester og Gary Markle í Úthverfu á Ísafirði.
Listasafn Ísafjarðar: sýning á verkum barna og unglinga
01.12 – 30.12 2023.
Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar á verkum barna og unglinga sem tóku...
Handbolti á Torfnesi
Hörður mætir Haukum U á morgun laugardag kl 17.00 í Grill 66 deild karla.
Frítt inn og allir velkomnir!
Heimilistónar 2023 á laugardag
Í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25 nóvember.
Ný bók : Kynlegt stríð
Þegar breski herinn hernam Ísland þann 10. maí 1940 kviknuðu miklar áhyggjur af samgangi ungra íslenskra kvenna og hermannanna.
Bókakynning í Edinborgarhúsinu
Laugardaginn 18. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins.
Opin bók er árviss viðburður...
Mikill fjöldi skjala vesturfara aðgengilegur í fyrsta sinn
Gagnagrunnur með handritum og bréfum íslenskra vesturfara hefur verið opnaður á vegum Árnastofnunar á slóðinni vesturheimur.arnastofnun.is.
Þar munu þúsundir...
Dr. Blood Group spilar á Flateyri
Laugardaginn 18. nóvember 2023 kl 22-24 stígur Dr. Blood Group á sviðið í Vagninum og leikur rokktónlist til minningar um tvo látna...