Sunnudagur 24. nóvember 2024

Dr. Blood Group spilar á Flateyri

Laugardaginn 18. nóvember 2023 kl 22-24 stígur Dr. Blood Group á sviðið í Vagninum og leikur rokktónlist til minningar um tvo látna...

Upplestur á Dokkunni: Hrím og Seiðstormur

Rithöfundarnir Alexander Dan Vilhjálmsson og Hildur Knútsdóttir segja frá tilurð jólabóka sinna og lesa upp á Dokkunni brugghúsi, kl. 20.30 föstudaginn 3....

Veturnætur: lúðrasveit TÍ spilaði í Neista

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar spilaði í gær í Neista fyrir gesti og gangandi. Var atburðurinn liður í Veturnóttum á Ísafirði, sem hófust á...

Heimsmeistarinn – Ný bók Einars Kárasonar

Heimsmeistari er kynngimögnuð frásögn um glataðan snilling sem er ævifangi síns hrjúfa lundernis, listilega samin af sagnameistaranum Einari Kárasyni.

TÁLKNFIRÐINGUR BA – ÚTGÁFUHÓF

Bókaútgáfan Bjartur & Veröld gefur út ljóðabókina TÁLKNFIRÐINGUR BA eftir Ólaf Svein Jóhannesson. Af því tilefni er blásið...

Galleri Úthverfa: Kirsty Palmer – Vellir

Laugardaginn 28. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kirsty Palmer í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið FIELDS // VELLIR...

Jökulsævintýrið

Út er komin bókin Jökulsævintýrið eftir Jakob F. Ásgeirsson. Þegar erfiðleikar steðjuðu að flugfélaginu Loftleiðir um miðja 20. öld...

Listasafn Ísafjarðar: dregin lína

Opnun sýningar: Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran og Svavar Guðnason Ísafirði 27.10 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar...

Málþing hjá Albaola á Spáni um baskneska hvalveiðibátinn

Á dögunum var haldið málþing í fornbátasafninu og skipasmíðastöðinni Albaola í Pasaia í Baskalandi Spánar. Yfirskrift málþingsins var „Baskneski hvalveiðibáturinn, uppruni iðnaðarhvalveiða.“...

Farvegur, forlög og hversdagshryllingur á Hversdagssafninu

Haustið er tími breytinga og eftir 8 ára starfsemi Hversdagssafnsins í rými gömlu skóbúðarinnar ætlum við að hreyfa okkur til og finna...

Nýjustu fréttir