Laugardagur 23. nóvember 2024

Töpuð gula Guggan mín

Hagyrðingar Vestfirðinga fóru strax á stjá eftir Kveik kvöldsins um Samherja.   Indriði á Skjaldfönn var snöggur til sem fyrri daginn, enda með eindæmum hraðkvæður og...

Hvaðan kom nafnið Guðbjörg á skipin?

Í gær var rifjað upp að aflaskipstjórinn kunni Ásgeir Guðbjartsson, Ísafirði átti þann dag sem afmælisdag. Hann var skipstjóri á mörgun skipum og bátum en...

Berskjaldaður – Ný bók um Bolvíkinginn Einar Þór

Einar Þór Jónsson vakti á sínum tíma þjóðarathygli fyrir skýra en hógværa framgöngu þegar hann steig fram sem talsmaður Geðhjálpar. Fáa grunaði þó að...

Jólin 1925 á Dynjanda

Jólin 1925 verða mér fyrir margra hluta sakir ógleymanleg. Ég var þá 9 ára gamall og man vel eftir jólaundirbúning og jólahaldi. En best...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Bryndísar Schram: Brosað gegnum tárin

Í tilefni af nýútkominni bók Bryndísar Schram BROSAÐ GEGNUM TÁRIN birtum við hér brot úr bókinni – einn af köflum hennar um Ísafjarðarárin, þegar...

Katla Vigdís og Ásrós í úrslit Músíktilrauna

Vestfirska dúettinn Between Mountains var önnur tveggja hljómsveita sem komst áfram á öðru undanúrslitakvöldi Músíktilrauna sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Between Mountains...

Jón Páll Halldórsson kjörinn heiðursborgari í Ísafjarðarbæ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma á fundi sínum 21. mars síðastliðinn að útnefna Jón Pál Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Norðurtangans heiðursborgara Ísafjarðarbæjar. Var honum...

Einvalalið í Útsvarinu

Ísafjarðarbær keppir í hinum ódauðlega spurningaþætti Útsvari á föstudagskvöldið næsta. 2017 Útsvarsárgangurinn er ekki af lakari endanum hjá Ísafjarðarbæ og mun án vafa standast...

Bragakaffi: Þú sérð það á feisinu!

Fyrir nokkrum árum gaf Þorleifur Ágústsson út bókina  Það svíkur ekki Bragakaffið! og er vísað til kaffitímanna í Vélsmiðju Ísafjarðar hjá Braga Magnússyni. Í aðfararorðum...

Nýjustu fréttir