22 umsóknir í verkefnasjóð Púkans
Púkinn, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum, verður haldin dagana 31. mars til 11. apríl.
Í desember var opnað fyrir umsóknir...
“Vestfirsk” hryllingsmynd frumsýnd á Íslandi
Kvikmyndin The Damned verður frumsýnd á Íslandi 30. janúar næstkomandi og sýnd í Ísafjarðarbíó 2., 3. og 4. febrúar.
Leitin að orðum
Bókin Leitin að orðum er komin út og er ætluð fyrir: Fólk af erlendum uppruna sem er búið með grunninn í íslensku...
Kristín Þorvaldsdóttir (1870-1944), ísfirska huldukonan
Í sýningarsal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu við Eyrartún verður föstudaginn 31. janúar 2025, kl. 17:00 opnuð sýning um listakonuna Kristínu Þorvaldsdóttur
Hægt er að sækja um styrki vegna Púkans 2025
Púkinn, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum, verður haldin dagana 31. mars – 11. apríl 2025.
Þema hátíðarinnar var valið af...
Gafst hún upp á rólunum
Önfirski hagyrðingurinn Jón Jens Kristjánsson er kominn með kveðjuorð til fráfarandi ríkisstjórnar og nýju ríkisstjórninni er heilsað.
Hann...
Dauðadómurinn: ný bók eftir Vestfirðinginn Steinunni Kristjánsdóttur
Út er komin bókin Dauðadómurinn eftir Steinunni Kristjánsdóttur, prófessors í fornleifafræði við Háskóla Íslands.
Í bókinni segir Bjarni Bjarnason,...
Gjöf Jóns Sigurðssonar veitt fyrir 23 rit
Gjöf Jóns Sigurðssonar veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum. Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar...
Bókakynning á Ísafirði og í Bolungarvík
Laugardaginn 14. desember 13:30 verður bókakynning í Bókasafninu á Ísafirði í Safnahúsinu kl. 13:30 og kl. 15:30 í Bókasafninu í Bolungarvík við...
Ný bók – Baukað og brallað í Skollavík
Í bókinni Baukað og brallað í Skollavík er lesendum boðið í heillandi ferðalag til eyðibyggða Hornstranda í ægifagurri náttúru fjarri skarkala nútímans....