Mánudagur 23. desember 2024

Gafst hún upp á rólunum

Önfirski hagyrðingurinn Jón Jens Kristjánsson er kominn með kveðjuorð til fráfarandi ríkisstjórnar og nýju ríkisstjórninni er heilsað. Hann...

Dauðadómurinn: ný bók eftir Vestfirðinginn Steinunni Kristjánsdóttur

Út er komin bókin Dauðadómurinn eftir Steinunni Kristjánsdóttur, prófessors í fornleifafræði við Háskóla Íslands.  Í bókinni segir Bjarni Bjarnason,...

Gjöf Jóns Sigurðssonar veitt fyrir 23 rit

Gjöf Jóns Sigurðssonar veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum. Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar...

Bókakynning á Ísafirði og í Bolungarvík

Laugardaginn 14. desember 13:30 verður bókakynning í Bókasafninu á Ísafirði í Safnahúsinu kl. 13:30 og kl. 15:30 í Bókasafninu í Bolungarvík við...

Ný bók – Baukað og brallað í Skollavík

Í bókinni Baukað og brallað í Skollavík er lesendum boðið í heillandi ferðalag til eyðibyggða Hornstranda í ægifagurri náttúru fjarri skarkala nútímans....

25 milljónir í menningarstyrki

Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 28 verkefni styrk úr seinni úthlutun...

Dauðadómurinn

Út er komin bókin Dauðadómurinn eftir Steinunni Kristjánsdóttur, prófessor í fornleifafræði. Í henni segir Bjarni Bjarnason, sem kenndur...

Hörður Grímsson kominn á söguskilti í Súðavík

Stefán Máni gaf nýlega út sína tólftu bók um lögreglumanninn Hörð Grímsson, Dauðinn einn var vitni, og hlaut hún tilnefningu til Blóðdropans....

Bókakynning á Ísafirði

Laugardaginn 16. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

Dagur íslenskrar tungu: Hátíðardagskrá í Eddu 16. nóvember

Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 16. nóvember í 29. sinn. Dagskráin er einstaklega hátíðleg í ár...

Nýjustu fréttir