Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Íþróttahátíð í Bolungarvík

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur er árlegur viðburður þar sem öllum grunnskólum á Vestfjörðum er boðið að taka þátt.  Hátíðin í ár byrjar kl. 10:00 föstudaginn...

Héraðssamband Vestfirðinga á leið á unglingalandsmót

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) er á leið á unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn dagana 2. til 5. ágúst næstkomandi. Að sögn Sigríðar Láru Gunnlaugsdóttir er ekki...

Gréta Proppé valin í unglingalandsliðið

Gréta Proppé Hjaltadóttir, leikmaður Vestra, hefur verið valin í U15 kvennalandslið Íslands í körfuknattleik. Alls urðu 18 stúlkur fyrir valinu en íslensku stúlkurnar keppa í...

Handbolti – Síðasti leikurinn á tímabilinu og sá mikilvægasti

Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 í síðasta leiknum á tímabilinu þar sem allt er undir. Deildarmeistaratitill...

Fimm keppendur og tuttugu manna fylgdarlið á leið á OL

Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði,...
video

Á bak við tjöldin

Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir að á bak við árangursríkt íþróttalið stendur harðsnúið lið foreldra og áhugafólks sem sér um...

Efnilegt körfuboltafólk frá Vestra valið í landslið

Fjórir unglingar frá körfuknattleiksdeild Vestra voru valin í U15 og U16 landslið Körfuknattleikssambands Íslands fyrr á þessu ári. Í U15 hópnum voru það Helena...

Íslandsbanki og Orkubúið aðalstyrktaraðilar Fossavatnsgöngunnar.

Í gær skrifuðu forsvarsmenn Fossavatnsgöngunnar undir samninga við Íslandsbanka og Orkubú Vestfjarða sem gera fyrirtækin að aðalstyrktaraðilum göngunnar. Með því taka fyrirtækin þátt í...

Ísafjörður: Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla í kvöld

Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla á heimavelli föstudagskvöldið 17. desember kl. 18:15. Þetta er mikilvægur leikur fyrirVestra sem þarf á sigri...

Nýjustu fréttir