Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lengjudeildin: sigurganga Vestra heldur áfram

Á laugardaginn fékk Vestri lið Þróttar Reykjavík í heimsókn í síðasta heimaleik deildarinnar. Þróttur er í harðri fallbaráttu og þurfti nauðsynlega að...

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar árið 2023 voru afhent í gær 29. febrúar.Titilinn íþróttamanneskja ársins 2023 hlýtur Árný Helga Birkisdóttir.  Á liðnu ári...

Karfan: Keflavík vann nauman sigur á Vestra

UMF Keflavík vann nauman sigur á liði Vestra í körfuknattleik í Subway deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi 78:71. Keflvíkingar höfðu heldur...

Lengjudeildin: Afturelding í heimsókn

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær í dag topplið deildarinnar í heimsókn á Olísvöllinn á Torfnesi. Leikurinn hefst kl 18. Boðið verður upp...

Fyrsti útileikur Vestra

Vestri á fyrir höndum erfiðan útileik á sunnudag þegar liðið mætir Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV) á KR vellinum í Reykjavík. Eftir tvær umferðir í 2....

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Mosfellsbænum

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék í gærkvöldi við Aftureldingu í Mosfellsbænum. Leikurinn var góð skemmtun fyrir áhorfendur og bar þess merki að liðin eru...

Leik Vestra og Njarðvík sem vera átti í kvöld frestað

Leik Vestra og Njarðvíkur í Subway deild karla sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað. Steingrímsfjarðarheiðin...

Karfan: fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun

Fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun kl 11.00 í íþróttahúsinu á Ísafirði í 2 deildinni. Liðið hefur tekið...

Skólablak fyrir grunnskólabörn í 4. – 6. bekk

Skólablakið hófst með pompi og prakt í Íþróttamiðstöðinni í Varmárskóla í þriðjudaginn 27. september. Skólablakið er viðburður fyrir...

Karfan: Vestri vann ÍR b

Nú er afstaðin leikjatörn sem þar sem 12. flokkur karla og 12. flokkur kvenna voru að keppa.  Auk þess sem meistaraflokkur félagsins...

Nýjustu fréttir