Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri fær styrk til að reisa knattspyrnuhús

Íþróttafélagið Vestri hefur fengið 10 milljóna króna styrk úr mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands til að reisa knattspyrnuhús á Ísafirði. Mannvirkjasjóður KSÍ úthlutaði á dögunum 170...

Fjórir Ísfirðingar í landsliðið

Skíðagöngunefnd Skíðasambands Íslands hefur gefið út landsliðshópinn fyrir næsta vetur. Fjórir Ísfirðingar eru í landsliðinu. Albert Jónsson var valinn í A-liðið og þau Anna...

Sterk byrjun hjá Vestra

Vestri er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðir 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Á laugardaginn lék Vestri við Víði frá Garði á...

Vel heppnað Íslandsmót í blaki

  Íslandsmótið í blaki hjá 4.-6. flokki vorið 2017 var haldið á Ísafirði um helgina. Á mótinu voru tæplega 170 keppendur á aldrinum 7-14 ára...

Yngsti leikmaðurinn skoraði sigurmarkið

Vestri lék sinn fyrsta leik í 2. deild Íslandsmótsins í gær. Leikurinn átti að vera á laugardag en vegna þoku komst lið Fjarðabyggðar ekki...

Fagna góðum vetri með uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Vestra verður haldin á Torfnesi í dag. Þar munu hinir yngri iðkendur deildarinnar gera sér glaðan dag með foreldrum og...

Vestra spáð 2. sæti

Þjálfarar og fyrirliðar í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu spá Vestra öðru sæti í deildinni og að liðið komist þar af leiðandi upp um...

Þrír leikir, þrír sigrar

Þrjú lið frá blakdeild Vestra taka nú þátt í árlegu öldungamóti í Mosfellsbæ og hafa þau öll sigrað sína leiki það sem af er...

Snorri og Caitlin unnu skautið

Landsliðsmaðurinn Snorri Einarsson varð fyrstur í fyrstu keppnisgrein Fossavatnsgöngunnar, en keppt var í 25 km göngu með frjálsri aðferð í gær. Snorri kom í...

Á annað þúsund keppenda

Fossavatnsgangan elsta og fjölmennasta skíðamót landsins fer fram um helgina á Ísafirði. Nú eru 950 þátttakendur skráðir til leiks frá 25 löndum. Það stefnir...

Nýjustu fréttir