Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísafjörður: Skotís byggir aðstöðu

Framkvæmdir eru hafnar við aðstöðu fyrir félagsstarf Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar á Torfnesi. Valur Richter, formaður félagsins segir þörfina mikla vegna aukinnar aðsóknar í...

Vestra vantar knattspyrnuþjálfara

Knattspyrnudeild Vestra leitar eftir öflugum þjálfurum sem búsettir eru á norðanverðum Vestfjörðum í lið með okkur hjá yngri flokkum félagsins.Reynsla, þjálfara –eða...

Samfélagið gerir öðruvísi væntingar til drengjaknattspyrnu

Í byrjun nóvember var haldin ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík sem nefndist: „Jákvæð íþróttamenning.“ Þar var var Charlotte Ovefelt meðal annarra með erindi en...

Bolvíkingar sigruðu Vestfjarðariðilinn í Skólahreysti

Fyrsti keppnisdagur Skólahreysti 2017 fór fram í íþróttahúsinu Mýrinni í Garðabæ fyrir fullu húsi í gær. Í Vestfjarðariðli keppninnar tókust á fjórir skólar, Grunnskóli...

Útileikjahelgi hjá stúlknahópum Vestra

Þrír elstu stúlknahópar Vestra lögðu land undir fót um síðastliðna helgi. Sjöundi flokkur stúlkna lék í B-riðli Íslandsmótsins sem fram fór í Þorlákshöfn, stúlknaflokkur...

Ísafjörður: Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla í kvöld

Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla á heimavelli föstudagskvöldið 17. desember kl. 18:15. Þetta er mikilvægur leikur fyrirVestra sem þarf á sigri...

Vestri sigraði Fjarðarbyggð

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla mætti Fjarðarbyggð laugardaginn 23. júní. Heimamenn Vestra unnu leikinn, 1-0 eftir að James Mack skoraði sigurmarkið á 74....

Blakveisla á morgun

Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki taka á móti Hamri um helgina og má reikna með spennandi viðureignum. Kvennaliðin mætast á Torfnesi kl. 11:00...

Fimm keppendur og tuttugu manna fylgdarlið á leið á OL

Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði,...

Brunaslönguboltinn vinsæll á Fosshótelsmótinu

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel buðu upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu á Patreksfirði um síðustu helgi. Það var keppt í...

Nýjustu fréttir