Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: Vestri hefur leik í bestu deildinni

Í gær lék Vestri sinn fyrsta leik í Bestu deild karla í knattspyrnu. Eru liðin rúm 40 ár síðan ÍBÍ var í...

Viðburðastofa Vestfjarða með útsendingar frá kappleikjum

Íþróttir aftur leyfðar og við byrjum með hvelli, en þrír leikir verða sýndir í þráðbeinni hjá okkur um helgina segir í tilkynningu frá Viðburðarstofu...

Karfa kvenna: sigur og tap á Sauðárkróki

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra gerði góða ferð til Sauðárkróks um helgina og lék tvo leiki gegn heimastúlkum í Tindastóli. Ferðin var söguleg því fyrri...

Karfa: Tveir Ísfirðingar á Evrópumót í U18

U18 ára lið drengja fór á miðvikudagsmorgun frá Leifstöð á Evrópumeistaramót, EM ,þar sem liðið leikur í B-deildinni þetta árið en mótið fer fram...

Körfubolti: Vestrakonur fá bandarískan liðsauka

Meistaraflokkur kvenna hjá Kkd. Vestra mun leika í 1. deild Íslandsmótsins í vetur eftir fimm ára hlé. Í liðinu verður hin bandaríska Olivia Crawford sem...

Pétur Bjarnason kveður Vestra

Greint er frá því á vefsíðu Vestra að Pétur Bjarnason hafi ákveðið að söðla um og flytja til Reykjavíkur og muni því...

Þrír Ísfirðingar á pall

Isak Stiansson Pedersen frá Skíðafélagi Akureyri sigraði í 10 km göngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands sem fer fram á Akureyri. Ísfirðingurinn Albert...

Vestra vantar knattspyrnuþjálfara

Knattspyrnudeild Vestra leitar eftir öflugum þjálfurum sem búsettir eru á norðanverðum Vestfjörðum í lið með okkur hjá yngri flokkum félagsins.Reynsla, þjálfara –eða...

Karfan: syrtir í álinn fyrir Vestra

Karlalið Vestra í körfuknattleik lék í gærkvöldi við Tindastól frá Sauðárkróki í Jakanum á Torfnesi. Norðanmenn tóku strax forystuna...

Mikið fjör á Boccia móti

Íþróttafélagið Ívar hélt 14. fyrirtækjamót sitt í boccia sl. sunnudag og í ár  voru 36 lið skráð til leiks en 25 lið tóku þátt...

Nýjustu fréttir