Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: jafntefli gegn Selfossi

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék á laugardaginn við Selfoss á Olísvellinum á Ísafirði í síðasta heimaleik keppnistímabilsins. Leikið var í fögru...

Körfubolti: Vestri – Sindri 2x

Nú fer leikjum í 1. deildinni að ljúka og úrslitakeppnin tekur við. Sindri frá Hornafirði kemur til Ísafjarðar um helgina og leikur tvo leiki. Síðan á...

Karfan : Fyrsti heimaleikurinn í kvöld: Vestri – Selfoss

Vestri tekur á móti Selfossi í fyrsta heimaleik liðsins í vetur, föstudaginn 18. október kl. 19:15 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Tímabilið framundan er spennandi....

Kristín sigursæl á Evópumeistarmótinu

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir kom heim til Ísafjarðar með tvo Evrópumeistaratitla og þrjú silfurverlaun í farteskinu eftir Evrópumeistaramót einstaklinga með Downs heilkenni sem fram fór...

Tveir sigrar um helgina

Vestri tók á móti nýliðum Gnúpverja í þriðju umferð 1. deildar karla í körfubolta á föstudag. Leikurinn var fjörugur og mikið skorað. Heimamenn rufu...

Mjólkurbikarinn í knattspyrnu – Vestri – Þór Akureyri – 10. ágúst kl. 18:00

Í dag, þriðjudag, kl. 18:00 mætast Vestri og Þór frá Akureyri í 16. liða úrslitum í Mjólkurbikar karla. Vestramenn...

Undanúrslit: Vestri mætir Fjölni í kvöld

Vestri mætir Fjölni í undanúrslitum 1. deildar karla í körfubolta á heimavelli, í kvöld þriðjudaginn 26. mars kl. 19:15. Leikurinn átti að fara fram...

HSV: Styrktarsjóður þjálfara, opið fyrir umsóknir.

Héraðssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum í Styrktarsjóð þjálfara. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er honum ætlað að auka þekkingu og færni þjálfara og með því móti...

Síðasta blakmót vetrarins

Helgina 19 til 21 maí var haldið síðasta mót tímabilsins í blaki, þegar Vestri hélt yngriflokkamót fyrir U14 og U16 stráka og...

Knattspyrna: Vestri : HK á morgun, laugardag á Ísafirði

Okkar menn taka á móti HK, sem sitja í sætinu fyrir ofan Vestra, á laugardaginn kemur klukkan 14:00 á Olísvellinum.

Nýjustu fréttir